Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 261
Háskólabókasafn
259
stórt listofið teppi, er prýða skyldi húsa-
^ynni Þjóðarbókhlöðu. Teppi þetta afhenti
sendiherra Norðmanna 11. september
1^78, við athöfn í Listasafni íslands, þar
Seni það var haft almenningi til sýnis tvo
mánuði. Síðan var teppinu fenginn staður í
hátíðasal háskólans, þar sem því er ætlað að
Vera, þar til bókhlaðan er tilbúin.
Dr. Guðmundur Magnússon háskóla-
rektor var 29. nóvember 1979 skipaður í
hyggingarnefnd pjóðarbókhlöðu í stað
fráfarandi háskólarektors, Guðlaugs Þor-
vnldssonar, en fyrir eru í bygging-
arnefndinni þeir Hörður Bjarnason, fyrrv.
húsameistari ríkisins, og dr. Finnbogi
^uðmundsson landsbókavörður, sem er
formaður nefndarinnar.
Urrt nánari frásögn af byggingarmáli
hjóðarbókhlöðu vísast til greinargerða
undsbókavarðar, sem árlega birtast í Ár-
ók Landsbókasafns.
11- Þátttaka í fundum og
námskeiðum. Kynnisferðir
'976
Einar Sigurðsson sótti 13. norræna bóka-
varðaþingið, sem haldið var í Álaborg og
uupmannahöfn dagana 15.—20. ágúst. í
jengslum við þingið var haldinn stjórnar-
u,'dur og aðalfundur Sambands norrœnna
'^nnsóknarbókavarða (NVBF), og sótti
'nar þá einnig sem stjórnarmaður í sam-
undinu af hálfu íslensku deildarinnar.
'^ómu samtök héldu námskeið í Gautaborg
/' nóvember, er fjallaði um notenda-
ræös'u í bókasöfnum. Þátttakendur voru
J°rir frá hverju Norðurlandanna, nema
^nn frá íslandi, svo og tveir Englendingar.
. Islands hálfu tók Einar þátt í námskeið-
nu> og var ferðin kostuð af norræna menn-
ngarmálasjóðnum.
í 1. kafla er sagt frá þátttöku íslands í
NORDINFO, en stofnfundur þess, svo og
lokafundir þeirra samtaka sem það leysir af
hólmi, voru haldnir í Helsingfors 8.—9.
desember, og sótti háskólabókavörður þá
sem varamaður landsbókavarðar, ásamt
öðrum fulltrúa héðan.
Pórír Ragnarsson sótti norræna ráðstefnu
um upplýsingamál (3. nordiske loD kon-
ference), sem haldin var í danska tæknihá-
skólanum dagana 9.— 11. júní. Einnig varði
hann tveimur dögum til kynnisferða í
bókasöfn í Kaupmannahöfn.
Fjórði landsfundur íslenskra bókavarða
var haldinn í Reykjavík dagana 15.—17.
október og f jallaði um hlutverk bókasafna í
þágu ævimenntunar. Guðrún Karlsdóttir
átti sæti í undirbúningsnefnd fundarins, og
flestir starfsmenn safnsins sóttu fundinn að
meira eða minna leyti.
1977
Einar Sigurðsson sótti, sem varamaður
landsbókavarðar, fund í NORDINFO sem
haldinn var í Ósló 2. febrúar. Daginn eftir
sótti hann á sama stað stjórnarfund í
Sambandi norrænna rannsóknarbókavarða
(NVBF), sem og tvisvar síðar á árinu, í
Uppsölum 2. maí og í Stokkhólmi 5. des-
ember. Meðal viðfangsefna á öllum fund-
unum var undirbúningur að þingi samtak-
anna í Reykjavík 18.—23. júní 1978. í
ferðum þessum voru jafnframt heimsótt
nokkur bókasöfn og stofnanir í nefndum
stöðum og nágrenni þeirra.
Ingi Sigurðsson sótti 17. norræna sagn-
fræðingaþingið, sem haldið var í Þránd-
heimi 26.—29. júlí.
Sigríður Lára Guðmundsdóttir sótti
sumarnámskeið fyrir bókaverði á Norður-
löndum (Nordisk sommerskole for biblio-