Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 313
*~a9adeild og fræðasvið hennar
311
The Development of Environmental Law in
'he Nordic Countries. Kafli í: Neue Ent-
w‘cklungen im öffentlichen Recht. Stutt-
. gart 1979, bls. 385—398.
Ahrif umhverfisverndarmanna á mótum
°Pinberrar stefnu. Fjölrit 1979, 30 bls.
^'nhverfisréttur á Norðurlöndum. Tímarit
'ögfr. 1979, bls. 105—125.
^cilan um Jan Mayen. Kröfur Norðmanna
°8 réttur íslendinga. Tímarit lögfr. 1979,
212-216.
^'lornarskráiin og œskilegar breytingar.
Fjölrit 1977—1979. Álitsgerðir unnar
lyrir Stjórnarskrárnefnd.
^tgáfur
S,jórnskipun íslands eftir Ólaf Jóhannes-
s°n. Önnur útgáfa. Iðunn: Rv. 1978,496
öls. Annaðist útgáfuna.
Ritdómur
Ú A. Fleischer: Fiskerigrensen, Folkeretten
°g den ökonomiske Sone. Tidskrift for
Rettsvitenskap. Oslo 1978.
illaöagreinar
handgrunnið —aukinn hluturíslands. Mbl.
13. apríl 1976.
^ycíkjabandalag um fiskimál. Mbl. 11. jan.
1977.
Hafréttarráðstefna S. P. Gerðardómsá-
kvœði og sögulegur réttur. Mbl. 31. mars
1977.
'iðild Fcereyja að Norðurlandaráði. Mbl.
18. mars 1978.
Hafréttarráðstefnan. Mbl. 5. apríl 1978.
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
Pfentaðar bækur
^Hmánna domstolar och specialdomstolar.
Kafli í: Forhandlingerne pá Det syvog-
tyvende nordiske juristmode i Reykjavík
1975. Rvík 1977, bls. 220—233.
Ideologier og realiteter i islandsk kriminal-
politik. Kaflar í: Straffesystemer /'
Norden, NU B 1977:25, bls. 71—72, 84
og 131—134.
Ritgerðir
Brot gegn friðhelgi einkalífs. Tímarit lögfr.
1976, bls. 147—167.
Líknardráp. Úlflj. 1976, bls. 153—171.
Samanburður á afbrotahneigð karla og
kvenna. Úlflj. 1977, bls. 267—282.
Refsivist. Tímarit lögfr. 1978, bls. 5—37.
Rangur framburður fyrir rétti. Úlflj. 1978,
bls. 85—103.
Fjölritaðar bækur og ritlingar
Kennsluáœtlun í refsirétti, hjálparrit við
nám og kennslu. Fjölrit (3. útg.) 1977,71
bls.
Fyrirlestrarískattarétti. Fjölrit 1977,34bls.
Réttarstaða sakbornings. Fjölrit 1977, 15
bls.
Ákvörðun refsingar. Fjölrit 1978, 6 bls.
Skilorðsdómar. Fjölrit 1978, 7 bls.
Nokkur skjalabrot. Fjölrit 1979, 6 bls.
Opinbert réttarfar, 1. hefti. Fjölrit (2. útg.)
1979, 63 bls.
Tillögur til breytinga á lögum og reglugerð
Háskóla íslands ásamt greinargerðum.
Höfundur var formaður Reglugerðar-
nefndar háskólans og vann að ritinu
ásamt öðrum nefndarmönnum. Fjölrit
1978, 116 bls.
Greinar í dagblöðum
Talsvert matsatriði hvað telst fullnœgjandi
sönnun. Tíminn (60. árg.), 30. des. 1976.