Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 317
Lagadeild og fræðasvið hennar
315
in the Law of the Sea Conference. (Al-
mennur háskólafyrirlestur, fluttur í boði
Torontoháskóla, mars 1979.)
The Common Heritage Principle and
Ocean Resources. (St. Innis College,
Torontoháskóla, mars 1979.)
iceland and the Law of the Sea. (Institute
for Environmental Studies, Toronto,
mars 1979.)
The Cyprus Problem in International Law.
(International Conference on Cyprus,
. Nicosia, 30. april—3. maí 1979.)
Nland og réttarstaða Jan Mayen. (Fram-
söguerindi á fundi Orators, 25. október
1979.)
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
^amanburður á afbrotahneigð karla og
kvenna. (Sunnudagserindi í Ríkisútvarpi
30. jan. 1977.)
*^angur framburður. (Fundur Lögfræð-
'ngafélags íslands 28. apríl 1977.)
'deologier og realiteter i islandsk kriminal-
Politik. (Ráðstefna Norðurlandaráðs í
Oanmörku (Nyborg) um refsiviðurlög,
23. maí 1977.)
h'ámskeið í sakfræði. (Haldið hjá rann-
sóknarlögreglu ríkisins 3. nóv. til 17. des.
1977. )
^outh Criminality and Criminal Justice
^ystems. (Ráðstefna norrænna og
skoskra sakfræðinga í Edinborg, 10. apríl
1978. )
^árnskeið í sakfræði. (Haldið 14.—16. maí
1979 fyrir rannsóknarlögreglumenn frá
rannsóknardeildum lögreglustjóraemb-
ættanna.)
£ÁLL SIGURÐSSON
aupalögin, neytandinn og afborgunar-
skilmálar. (Ráðstefna á vegum
Neytendasamtakanna 13. nóvember
1976. )
Um tjón vegna skaðlegra eiginleika sölu-
vöru. (Málþing Lögfræðingafélags ís-
lands um skaðabótarétt 8. október
1977. )
Hugleiðingar um gerðardóma út af
ágreiningi um þjónustustarfsemi. (Fund-
ur í Lionsklúbbi Sauðárkróks 2. desem-
ber 1977.)
Fjármögnunarleiga (leasing). (Aðalfundur
íslenskra bankalögmanna 7. apríl 1978.)
Tvö hádegiserindi í Ríkisútvarp um eiða og
heitvinningar í réttarfari, flutt 10. og 17.
desember 1978.
Lokaritgerðir nemenda
Hér birtist skrá um lokaritgerðir til emb-
ættisprófs í lögfræði, sem ritaðar hafa
verið árin 1977, 1978 og 1979. Ritgerðir
þessar eru verkefni laganema á síðasta
misseri þeirra í lagadeild, vormisseri
fimmta árs. Þær eru unnar undir hand-
leiðslu kennara og eru almennt um 100
bls. að lengd.
Sifjaréttur
Birna Hreiðarsdóttir: Ættleiðing, laga-
reglur og réttarframkvæmd með sam-
anburði við erlenda löggjöf.
Sigurjón Heiðarsson: Kaupmálar.
Sólveig Pétursdóttir: Almennt um skipti á
félagsbúi hjóna við skilnað.
Drífa Pálsdóttir: Forsjá barna við skilnað
foreldra þeirra.
Stjórnskipunar- og stjórnarfarsrétíur
Árni Einarsson: Fébótaábyrgð opinberra
aðila vegna aðgerða starfsmanna þeirra í
opinberri sýslu.