Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 320
HEIMSPEKIDEILD OG FRÆÐASVIÐ HENNAR
Ritskrá
ALAN BOUCHER
Bækur
Ghosts, Witchcraft and the Other World.
lcelandicfolktalesl. Icel. Rev., Rv. 1977,
91 bls.
Elves, Trolls and Elemental Beings. Ice-
landic folktales II. Icel. Rev., Rv. 1977,
93 bls.
Adventures, Outlaws and Past Events. Ice-
landic folktales III. Icel. Rev., Rv. 1977,
96 bls.
Fjölrit
A Students’ Anthology of English Poetry.
Part I (1500—1700). 1976, 150 bls.
A Students’ Anthology of English Poetry.
Part II (1700—1900). 1977, 164 bls.'
A Students’ Anthology of English Poetry.
Part 111 (Modern). 1977, 184 bls.
A Students’ Anthology of English Poetry.
Part IV (American). 1979, 158 bls.
ÁRNI BÖÐVARSSON
Bækur
Fjallabaksleið syðri. Árbók Ferðafélags ís-
Iands 1976. Rv. 1976, 147 bls.
Merkingarfræði. 2. útgáfa aukin. Iðunn,
Rv. 1977, 88 bls.
Hljóðfrœði. ísafold, Rv. 1979, 142 bls.
Ritgerðir
Lengd og formendur endingarsérhljóða í
nokkrum íslenskum orðum. í: Sjötíu rit-
gerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni.
Rv. 1977, bls. 10—19.
Um hugleiðingu „málsvara kölska“. Þjóö-
viljinn 2. sept. 1977, bls. 8—9.
Fjölrit
Islanda lingvo. Enkonduko en la gramati-
kon. Rv. 1977, 20 bls. (ísl. málfræði 14
bls., orðasafn 6 bls., til notkunar á al-
þjóðaþingi esperantista 1977.)
Ritstjórn
Orðaskyggnir. íslensk orðabók handa
börnum. Um 2000 orð skýrð með mynd-
um og dæmum. Bjallan, Rv. 1979, 191
bls.
ARNÓR HANNIBALSSON.
Prentaðar greinar
Creativity and Power. Dialectics and Hu-
manism 5, no. 2, 1978, bls. 101—105-
Creativity and Social Life. Co-existence 15»
1978, bls. 228—231.
Vísindaleg mannþekking. Styrkir, vor
1979, 6 bls.
Ættland og þjóðerni. Afmælisrit Ólafs
Hanssonar. Rv. 1979, bls. 7—14.
Fjölrit
Um aðferðir raunvísinda. 1977, 43 bls.
Rökfrœðileg aðferðafrœði. 1978, 131 bls-
Um rætur þekkingar. 1979, 79 bls.
Inngangur í þekkingarfrœði Platóns og Ar-
istótelesar. 1978, 8 bls.
Siðfrœði vísinda. 1979, 93 bls.
Leszek Kolakowski. Æviágrip. Fjölrit Fe-
lags áhugamanna um heimspeki, 1979.
11 bls.
Sex greinar eftir Leszek Kolakowski. P)’tl
hefur Arnór Hannibalsson. FÁH 1979,
30 bls.