Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 321
Heimspekideild og fræðasvið hennar
319
BALDUR JÓNSSON1)
Bækur
Tíðni orða í Hreiðrinu. Tilraunaverkefni í
máhölvun. Unnið í samvinnu við Reikni-
stofu Raunvísindastofnunar háskólans.
1—3, Rv. 1975, xiii + 1260 + 12 bls.
Orðstöðulykill að Hreiðrinu. Rv. 1978, 13
+ 2087 bls.
Ritstjórn
í ritnefnd Menntamála 1970—71.
í ritnefnd ALLC Bulletin 1975 og síðan.
Útgáfa
Halldór Halldórsson. íslenzk málrœkt.
Erindi og ritgerðir. Baldur Jónsson sá um
útgáfuna. Rv. 1971, 255 bls.
Ritgerðir
Ttternational Co-operation on Interlingual
Projects. Ass. for Lit. and Linguistic
Computing Bull. 5, 1977, bls. 1.
T'm orðið sóplimar. Kafli í: Sjötíu ritgerðir
helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí
1977. Fyrri hluti. Rv. 1977, bls. 30—46.
Islándskans situation. Kafli í: De nordiska
sprákens framtid. Bidrag vid en konfe-
tens. Bengt Sigurd bjó til prentunar í
Skrifter utgivna av Svenska spráknámn-
den, 61. Lundi 1977, bls. 81—89.
Staða íslenzkrar tungu. Mbl. 22.11.1977.
. (Helgi Hálfdanarson þýddi.)
Islenska á vorum dögum. Skíma 1, 2. tbl.
1978, bls. 3—7 og Tíminn 15.10.1978.
Fjölrit
Tvcer rœður án fyrirsagna. Kaflar í:
Páðstefna um íslenska stafsetningu 30.
október 1976. Rv. 1977, bls. 7—12 og
102—105.
Om „ Tillögu til þingsályktunar um íslenzka
stafsetningu“ nr. 64/1977. Rv. 1978, 11
bls. (Ásamt Bjarna Vilhjálmssyni og
. Þórhalli Vilmundarsyni.)
Islenzk málvöndun. Rv. 1978, 15 bls.
Om orðanefndir. Tölvumál 3, 6. tbl. 1978,
bls. 3—5.
Þýðing
Steinsteyputœkni. Rit frá Tœknifrœðslu
dönsku sementsverksmiðjanna (CtO).
Haraldur Ásgeirsson hagræddi efninu.
Rv. 1977, 124 bls. (Ásamt Helga Hálf-
danarsyni.)
HALLDÓR HALLDÓRSSON1)
Bækur
Álitsgerð Stafsetningarnefndar (ásamt
Baldri Ragnarssyni, Gunnari Guð-
mundssyni, Indriða Gíslasyni og Kristni
Kristmundssyni). Menntamálaráðuneyti.
Reykjavík, janúar 1974. (Fjölrituð.)
Islensk réttritun. Leiðbeiningabók handa
kennurum og öðru áhugafólki. Gefin út
að tilhlutan Menntamálaráðuneytis.
Reykjavík 1974.
Old Icelandic heiti in Modern Icelandic.
(University of Iceland Publications in
Linguistics 3.) Reykjavík 1975.
íslenzkt orðtakasafn I A-K. Önnur útgáfa
aukin. Reykjavík 1978.
Stafsetningarorðabók með skýringum. 3.
útgáfa, endurskoðuð. (í prentun.)
Ritgerðir
Noam Chomsky. Baksvið hans og helztu
kenningar. (Birtist sem inngangur að
') Hér
ðrbók.
er það einnig greint sem birtast átti í síðustu
Hér er þaö einnig greint sem birtast átti í síðustu
Árbók.