Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 334
332
Árbók Háskóla íslands
1979 í tilefni af því, að liðin voru 7 5 ár frá
stofnun heimastjórnar á íslandi.)
BJÖRN ÞORSTEINSSON
fslenski hesturinn, þarfasti þjónninn í 11
aldir. (Ræða flutt hjá Hestamannafélagi
Kópavogs 1974.)
GUNNAR KARLSSON
Upphaf samvinnuhreyfingar á íslandi (Þrjú
sunnudagserindi flutt í útvarp í febrúar
1977.)
Leitin að stjórnmálamiðstöð. (Reykjavík-
urráðstefna á Kjarvalsstöðum í apríl
1977.)
Krafan um hlutleysi í sagnfræði og Um
sagnfræðilegar skýringar. (Tvö sunnu-
dagserindi flutt í útvarp í febrúar 1978.)
Stjórnmálamaðurinn Snorri Sturluson.
(Sunnudagserindi flutt í útvarp í janúar
1979.)
Economic and Cultural Background to
Icelandic Nationalism. (Fyrirlestur
lagður fram á ráðstefnu í Gregynog Hall,
Wales, í september 1979.)
Lokaverkefni nemenda
Kandídatsritgerðir í heimspekideild
júní 1973—júní 1979.
Enska:
Erwin Koeppen, Auden and Rilke — A
Study of Influences. Júní 1976.
Halldór G. Ólafsson, Henry Fielding and
the Early Development of the English
Novel. Júní 1976.
Magnús Fjalldal, Metre and Syntax in Old
English Poetry. Júní 1977.
Jónína Margrét Guðnadóttir, The Intrusive
Narrator in Adam Bede and Middle-
march. Júní 1979.
Islenska:
Gunnlaugur Ingólfsson, Nokkur atriði um
beygingu sterkra kvenkynsorða ogþróurt
hennar. Febrúar 1974.
Höskuldur Þráinsson, Að vera að gera eitt-
hvað. Október 1974.
Kristján Árnason, „Um sinn og hvor'
Október 1974.
Silja Aðalsteinsdóttir, Pjóðfélagsmynd ts-
lenskra barnabóka. Athugun á bartia-
bókum íslenskra höfunda á árunum
1960—1970. Október 1974.
Jón Hilmar Jónsson, Beygingarþróun I)’s'
ingarháttar þátíðar veikra ja-sagna í IS'
lensku. Október 1975.
Ásgeir Sigmar Björnsson, Benedikt Grön-
dal Jónsson. Líf hans og list. Október
1976.
Ólafur Víðir Björnsson, Lœrdómslistafe-
lagið og rit þess. Febrúar 1977.
Þórður Helgason, Impressionismi í verkum
Porgils gjallanda. Júní 1977.
Eyvindur Pétur Eiríksson, Miðensk töku-
orð í íslensku. Júní 1977.
Eysteinn Þorvaldsson, Atómskáldin, “ð-
dragandi og upphaf módernisma í IS~
lenskri Ijóðagerð. Október 1977.
Atli Rafn Kristinsson, Nokkur einkenni a
Ijóðagerð Jóhanns Sigurjónssonar. JUI11
1978.
Gerður Steinþórsdóttir, Kvenlýsingar i sex
Reykjavíkurskáldsögum eftir seinm
heimsstyrjöld. Október 1978.
Fríða Áslaug Sigurðardóttir, Leikrit Jökuls
Jakobssonar. Febrúar 1979.
Dagný Kristjánsdóttir, Kona verður til. U’n
minnisblöð Póru frá Hvammi eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur. Júní 1979.