Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 335
Heimspekideild og fræðasvið hennar
333
^agnfrœði:
Haukur Ingibergsson, NORDEK. Efna-
hagsbandalag Norðurlanda. Júní 1973.
Kristján Grétar Sigvaldason, Vietnam.
Þœttir úr þjóðarsögu. Febrúar 1974.
Gísli Magnússon, Verslunarsamtök í
Skagafirði 1858—1889. Júní 1975.
Asgeir Guðmundsson, Saga áfengisbanns-
. ins á íslandi. Október 1975.
Asgeir Sigurðsson, Empedokles. Ævi og
. kenning. Október 1975.
Glafur Sigurður Ásgeirsson, Hólastóll,
rekstur og efnahagur. Júní 1976.
^elgi Skúli Kjartansson, Vesturfarir af ís-
landi. Október 1976.
^ón Einar Böðvarsson, íslensk-þýsk versl-
unarsamskipti á 15. og 16. öld. Október
. 1976.
Apni Indriðason, Þróun byggðar í austan-
verðum Skagafirði á miðöldum. Febrúar
. 1977.
Aki Gíslason, Þœttir úr sögu Brasilíu. Júní
1977.
Sigurður Eggert Davíðsson, Evrópa og
yfirráð Frakka 1799—1815. Febrúar
1978.
°essi Jóhannsdóttir, Sameining Kóreu og
Sameinuðu þjóðirnar 1945—1954. Júní
1979.
Guðrún Ása Grímsdóttir, Um samskipti
norskra erkibiskupa og íslendinga á
'imabilinu um 1174—1232. Júní 1979.
Gunnar Friðrik Guðmundsson, Eignahald
á fossum og afréttum. Júní 1979.
Skrá yfir B.A.-ritgerðir í heimspekideild
1976—1979
Skrá þessi er ekki tæmandi.
Október 1976.
Árni Sigurjónsson: Georg Lukács og spegl-
unin. (Almenn bókmenntafræði.) — Mál
og þekking. Athugasemdir um Jean
Piaget og kenningar hans. (Sálarfræði.)
Helga Ólafsdóttir: Pjónusta bókasafna við
sjónskerta í Svíþjóð, Danmörku og á ís-
landi. (Bókasafnsfræði.)
Helgi Bernódusson: Umþolmynd í íslensku
nútímamáli. (íslenska.)
Jóhanna Hálfdánsdóttir: Deutsche
Dramen in islandischer Ubersetzung
1900—1975. (Þýska.)
Jóhannes Örn Oliversson: Loan-words in
American Englishbefore 1900. (Enska.)
Kristín S. Árnadóttir: Stríðsádeila í
„Gerplu." (Almenn bókmenntafræði og
íslenska.)
Magnús Sigmundur Magnússon: Þjóðfylk-
ingarstefna Sósíalistaflokksins 1938—
1943. (Sagnfræði,)
Ragnheiður H. Þórarinsdóttir: Fore-
stillinger om huldrefolk og „álfar.“ En
kort sammenligning mellom norsk og is-
landsk folketro. (Norska.) — Um tunglið
í íslenskri þjóðtrú. (Sagnfræði.)
Sigrún Magnúsdóttir: Um „Den sorte
gryde“ eftir William Heinesen. (Almenn
bókmenntafræði.) — Almennings- og
skólabókasöfn. Tilraun til skipulagningar
bókasafnskerfis um landið. (Bókasafns-
fræði.)
Una Þóra Steinþórsdóttir: Saga hvor-
ugkenndra ja-stofna. (íslenska.)
Þuríður Baxter: Sögumaður í „Snörunni."
Frásagnaraðferð og félagslegur veruleiki.
(íslenska.)