Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 342
340
Árbók Háskóla íslands
Stofnun Árna Magnússonar
BJARNI EINARSSON
Útgáfa:
Hallfreðar saga. Textaútgáfa eftir handrit-
unum. Stofnun Árna Magnússonar á ís-
landi, Rit 15. Rvík 1977. cxliii +116 bls.
Fræðilegar ritgerðir:
Hörð höfuðbein. Minjar og menntir. Af-
mælisrit helgað Kristjáni Eldjárn. Rvík.
1976, bls. 47—54.
Fólgiðfé á Mosfelli. Sjötíu ritgerðir helgað-
ar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, Rit
12. Rvík 1977, bls. 100—106.
Esseyistinn Halldór Laxness. Tím. Máls og
menningar 1977, bls. 273—284.
Selurinn hefur hundseyru. Steffánsfærsla
fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum.
Rvík 1978, bls. 7—8.
Vísindafyrirlestrar:
Um skólaútgáfur fornsagna. (Félag ís-
lenskra fræða. 12. nóv. 1976.)
Om Egils saga. (Fundur norrænufræðinga
af Norðurlöndum. Árnagarði 12. júlí
1977. )
The last hour of Hallfreðr vandrœðaskáld.
(The Eighth Viking Congress. Árósum
28. júlí 1977.)
Har Snorre skrevet Egils saga? (Fundur
norrænufræðinga af Norðurlöndum.
Reykholti 14. júlí 1979.)
EINAR G. PÉTURSSON
Bækur:
Miðaldaœvintýri þýdd úr ensku. Einar G.
Pétursson bjó til prentunar. Rv. 1976.
cxx, 108 s., 2 ritsýni. (Stofnun Árna
Magnússonar á íslandi. Rit 11.)
Ritgerðir:
,,Úr eitruðu hanaeggi.“ Steffánsfærsla
fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum. Rv-
1978, s. 13—15.
Geirmundar þáttur heljarskinns og Sturlu-
bók. Bjarnígull sendur Bjarna Einarssyn'
sextugum. Rv. 1977, s. 10—12.
Ritdómar:
Kennimark kölska. (Character bestias )
Lýður Björnsson sá um útgáfuna. Rv-
1976. Saga. Tímarit Sögufélagsins.
árg. 1977, s. 229—232. (Að hluta «1
endurprentun á ritdómi í Pjóðv. 29. des.
1976. )
Hugh Trevor-Roper. Galdrafárið í EvrópU-
íslensk þýðing eftir Helga Skúla Kjart'
ansson, sem einnig ritar inngang. R'-
1977. Saga. Tímarit Sögufélagsins. 1°'
árg. 1978, s. 246—248.
Safnamál. 1. árg. Sauðárkróki 1977-
Bókasafnið, 1. tbl. 1977, 4. árg., 1- tf) '
1978. 5. árg., s. 23, 40.
Ritstjórn:
Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Bene-
diktssyni 20. júlí 1977. Rv. 1977. xV’
1—397, v, 399—831 s. (2 bindi.) (Stof?n'
un Árna Magnússonar á íslandi. Rit j
(Ritstjórn ásamt Jónasi Kristjánssyni )
EIRÍKUR PORMÓÐSSON
Ritgerðir:
Misskilið orð ÍAM420b 4to. Steffánsfærs a
fengin Stefán Karlssyni fimmtugum.
1978, s. 16—18.
Alþjóðlegt fornsagnaþing í Munchen. M
26.10.1979.