Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 343
Heimspekideild og fræðasvið hennar
341
guðni kolbeinsson
Fræðileg ritgerð:
Gerðir Gíslasögu. Gripla III, 1979,
128—162. (Ásamt Jónasi Kristjánssyni.)
^itstjóri:
Minjar og menntir. Afmœlisrit helgað
Kristjáni Eldjárn 6. desember 1976. Rvík
1976.
HALLFREÐUR ÖRN EIRÍKSSON
Ritgerðir:
Ö'Víí aukið í sögn. Sjötíu ritgerðir helgaðar
Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977. Rv.
. 1977, bls. 270—272.
^rni Oddsson — Folkesegna og historia.
Norveg 21, Oslo 1978, bls. 121—128.
Pjölrit:
Kveðið í draumi. Bjarnígull. Rv. 1977, bls.
20—21.
Hóratíus og Hólasveinar. Steffánsfærsla.
Rv. 1978, bls. 23—24.
Fyrirlestur:
Folkminnenas roll i den litterara renassans-
en i Island under 1800-talet. (Fluttur á
ráðstefnu í tilefni af tvítugsafmæli
Nordiska institutet förfolkdiktning í Ábo,
8.-9. júní 1979.)
JÓN SAMSONARSON
Præðilegar ritgerðir og útgáfur:
Þulan um Maríu. Minjar og menntir. Af-
mælisrit helgað Kristjáni Eldjárn 6. des-
ember 1976. Rvík 1976, 260—70.
Kvceði Svarts Vestfirðings og Um bru-
laupsreið Hornfirðinga. Blað í Rost-
gárdssafni. Sjötíu ritgerðir helgaðar
Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977.
Síðari hluti. Stofnun Árna Magnússonar
á íslandi. Rit 12. Rvík 1977, 429—48.
Miðaldatextar í munnlegri geymd. Bjarn-
ígull sendur Bjarna Einarssyni sextugum.
Rvík 1977, 22—28.
,,Hverfi at þier hamingian oll.“ Steff-
ánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni
fimmtugum. Rvík 2. des. 1978, 34—39.
Fjandafœla Gísla Jónssonar lœrða í Mel-
rakkadal. Gripla III. Stofnun Árna
Magnússonar á íslandi. Rit 18. Rvík
1979, 40—70.
Jólasveinar komniríleikinn. íslenskt mál og
almenn málfræði. 1. árgangur. Rvík
1979, 150—74.
Fræðilegur fyrirlestur:
Um Snóksdalskirkju. (Fluttur við kirkjuat-
höfn í Snóksdal 27. ágúst 1978.)
JÓNAS KRISTJÁNSSON
Ritstjórn:
Gripla II, 1977
Gripla III, 1979
(Ásamt Einari G. Péturssyni:) Sjötíu rit-
gerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20.
júlí 1977.
Fræðilegar ritgerðir:
The Legendary Saga. Minjar og menntir.
Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn 6.
desember 1976. Rvík 1976, 281—293.
Landnáma and Hænsa-Póris saga.
Opuscula Septentrionalia. Festskrift til
Ole Widding 10.10.1977. Hafniæ 1977,
134—148.
Egilssaga og konungasögur. Sjötíu ritgerðir
helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí
1977. Rvík 1977, 449—472.
Gerðir Gíslasögu (ásamt Guðna Kol-
beinssyni). Gripla III. 1979, 128—162.
Bókmenntasaga. Kafli í: Saga Islands III.
Rvík 1979, 259—350.