Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 355
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
353
Sótti ráðstefnu um líffræðirannsóknir á ís-
landi, sem haldin var í Reykjavík 9.—10.
desember 1979 á vegum Líffræðistofn-
unar háskólans og hélt erindi: Land-
fræðilegt útbreiðslumynstur fjörudýra á
íslandi.
ARNÞÓR garðarsson
*-lm íslensk votlendi og vernd þeirra.
(13.2.1976, á ráðstefnu Búnaðarfélags
Islands og Rannsóknastofnun landbún-
aðarins. í júní 1976, á fundi Samtaka um
náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) í
Skúlagarði í Kelduhverfi. 21.8.1976,
ráðstefna Náttúruverndarsamtaka
Austurlands (NAUST) á Hallormsstað.
29.11.1976, fræðslufundur hjá Hinu ís-
ienska náttúrufræðifélagi, Reykjavík.)
m Mývatnsendur. (2.3.1976, Fugla-
verndarfélag íslands.)
m rannsóknir á heiðagæs í Þjórsárverum
°g Um kannanir úr lofti vegna vistfræði-
'egra rannsókna á íslandi. (September
^ 976, Friedrich-Alexander-Universitát,
Erlangen, Þýskalandi.)
m stofnbreytingar kafanda við Mývatn
m- L t. fæðu. (September 1977, Interna-
honal Waterfowl Research Bureau, Sym-
P°sium on feeding in waterfowl, Gwatt,
Sviss.)
ll
m fuglastofna við Mývatn. (Útvarp,
Ú.3.1977.)
m flokkun og vernd íslenskra vatnakerfa.
(Apríl 1978, Náttúruverndarþing,
u Reykjavík.)
111 rjúpur og rjúpnaveiðar. (Umræðu-
undur Fuglaverndarfélags íslands og
^°tveiðifélagsins, Reykjavík, 12.12.
(J
m rannsóknir á fuglastofnum við Mývatn.
Ú
U
U
(Ráðstefna Líffræðifélags íslands,
Reykjavík, 9.12.1979.)
GÍSLI MÁR GÍSLASON
Flight periods and ovarian maturation in
Trichoptera in Iceland. (2nd Int. Sym-
posium on Trichoptera, Reading, Eng-
landi, júlí 1977.)
Life cycle of Limnephilus affinis Curt.
(Trichoptera: Limnephilidae) in Iceland
and in Northumberland, England. (Soc.
Int. Limnologiae, XX. Congress, Khöfn í
ágúst 1977.)
Um rannsóknir í Þjórsárverum. (Erindi á
Fræðslufundi Náttúruverndarsamtaka
Suðvesturlands í Rvík í apríl 1977.)
Áhrif mengunar á dýralíf í varmám.
(Ráðstefna Líffræðistofnunar háskólans,
í desember 1979.)
Rannsóknir í Þjórárverum og við Mývatn.
(Fyrirlestrar við Zoologische Institut, Jo-
hann Wolfgang von Goethe Universitát,
Frankfurt/M., Þýskalandi, í ágúst 1979.)
GUÐMUNDUR EGGERTSSON
Ný viðhorf í erfðarannsóknum. (Vísinda-
félag íslendinga 23. febr. 1977.)
Nýjungar í erfðarannsóknum. (Hið íslenska
náttúrfræðifélag 25. apríl 1977.)
Um ónæmi fyrir amínóglýkósíð-fúkalyfjum
í Escherichia coli. (Max-Planck Institut
fúr Molekulare Genetik, Berlin-Dahlem,
7. sept. 1977.)
Um plasmíðbundið tetracýclín-ónæmi í
Escherichia coli. (Flutt í eftirtöldum
háskólum í ágúst 1978: Iowa State Uni-
versity, Ames, Iowa; University of Wis-
consin, Madison, Wisconsin; Yale Uni-
versity, New Haven, Connecticut;
Brandeis University, Waltham, Massa-
23