Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 360
358
Árbók Háskóla íslands
ÞORBJÖRN SIGURGEIRSSON1)
Report on volcanic risks involved in the
Momotombo geothermal project. Skýrsla
samin í Nicaragua á vegum Sameinuöu
þjóðanna, 1975.
Notkun gervitungla til staðarákvarðana.
RH-76-3. Fjölrit Raunvísindastofnunar,
1976.
Seguikort af Suðvesturlandi. Útg. Raun-
vísindastofnun háskólans 1970.
Segulkort af Miðvesturlandi. Útg. Raun-
vísindastofnun háskólans 1979.
ÞORSTEINN VILHJÁLMSSON
Tengsl Háskóla Islands við aðraskóla. (Álit
Tengslanefndar. Meðhöf. ásamt for-
manni (Þ. V.): Arinbjörn Kolbeinsson,
Árni Blandon, Árni Vilhjálmsson, Erling
Ólafsson, Heimir Áskelsson, Þorbjörn
Broddason.) 1976, 107 bls.
Kúvending í menntamálum. Þjóðv. 25. feb.
1977.
Morgunblaðið og líffrœðin. Þjóðv.
11.05.1977.
Samfélagsleg ábyrgð vísindamanna. (Viðtal
við Linus C. Pauling.) Þjóðv.
26.06.1977.
Verkmenntun og verkalýðsstétt. Þjóðv.
22.07.1977.
Pekkingin er þjóðfélagsafl. Tím. M. og M.
38, 1977, bls. 342—363.
Albert Einstein: Vísindamaður og mann-
vinur. (Ásamt viðauka með þýddum til-
vitnunum úr ritum Einsteins o. fl. um
sjálfan hann, vísindin og samfélagið.)
Þjóðv. 18.03.1979. (Einnig gefið út sem
sérstakt fjölrit, 14. bls. af tilefni aldaraf-
mælis Einsteins.)
*) Hér er þaö einnig greint sem birtast átti í síðustu
Árbók.
ÖRN HELGASON
Mössbauer studies of Icelandic lavas.
(Ásamt Sigurði Steinþórssyni, S. Mörup,
J. Lipka og J. Knudsen.) J. de Physique
37, C6-829, 1977.
Mössbauer studies ofamporphous lava and
mineral wool. (Ásamt S. Mörup.) Proc-
Intern. Conf. on Mössb. Spectroscopy,
Bucharest, 243, 1977.
Mössbauer spectroscopic studies °f
reference samples of Icelandic lavas.
(Ásamt N. Óskarssyni.) Proc. Intern.
Conf. on Mössb. Effect, Kyoto, Japan,
164, 1978. (Útdráttur. Grein með sama
titli er í prentun.)
Eðlis- og efnafrœði, /-//, fyrir 7.—9. bekk
grunnskóla. (Ásamt Þóri Ólafssyni.)
útg. endursk. 1977—78.
Erindi og ráðstefnur
BRAGIÁRNASON
Flutti erindi, „Rennsli vatns um berggrunn
Iandsins — uppruni hvera og linda," 1
ríkisútvarp 24. nóv. 1976.
Flutti fyrirlestur, „Origin and Nature of
Geothermal Systems in Iceland Traced
by Stable Isotopes," við Kaliforníuhá-
skóla, Berkeley (Lawrence Berkeley
Laboratory) 25. maí 1979.
Flutti erindi, „Eldsneyti úr innlendum
orkulindum," í Verkfræðingafélagi Is'
lands 7. febr. 1979.
ÞpRBJÖRN SIGURGEIRSSON
(Ásamt Sveinbirni Björnssyni:) Drillmg
and heat extraction from molten lava-
(Flutt á ráðstefnu Alþjóðasamtaka eld'
fjalla- og jarðefnafræðinga á Hawah,
1979.)