Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 373
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
371
Könnun á jöklum með rafsegulbylgjum.
(Útvarpserindi, í jan. 1978.)
The various types of jökulhlaups in Iceland,
their sources, triggering and hydrodyna-
m>cs, An equipment for radio-echo
sounding óf temperate glaciers in Iceland
(meðhöf.: Marteinn Sverrisson og Ævar
Jóhannesson) og: Results of radio-echo
soundings of the ice caps Mýrdalsjökull
and Vatnajökull. (Prjú erindi á Nordic
Glaciological Conference á Kirkjubæjar-
klaustri í júní 1978.)
/k',alanche activity in Iceland, climatic
conditionsandterrainfeatures. (Flutt 13.
agúst 1979 á Symposium on snow in
'notion í Fort Collins, Colorado. — Mun
birtast í J. of Glaciol.)
j;EÓ KRISTJÁNSSON
ergsegulmælingar á Esjusvæðinu. (Flutt á
táðstefnu Jarðfræðafélags íslands 1977.
Meðhöf.: I. B. Friðleifsson og N. D.
Á'atkins. Ágrip fjölritað. L. K. var í
y Eamkvæmdanefnd ráðstefnunnar.)
ann að gerð fræðslumynda um jarðeðlis-
fræðirannsóknir sem BBC (Open Uni-
versity) 0g Nippon TV CO. tóku á ís-
p andi sumarið 1978.
aleomagnetism of the Esja area, SW-Ice-
land. (Meðhöf.: I. B. Friðleifsson og N.
E- Watkins. Flutt á ársfundi American
Geophysical Union 1978. Útdrátturbirt-
Ur í EOS 59, 1978, bls. 270.)
elt tvö erindi um jarðfræði íslands og
yfirstandandi rannsóknir í jarðfræði við
Jarðfræðideild University of Georgia í
aPríl 1978.
táll EINARSSON
e,smic activity associated with the Krafla
events and seismic evidence for a magma
chamber. (Sameiginleg ráðstefna „Inter-
national Association for Seismology and
the Physics of the Earth’s Interior“ og
„International Association for Vol-
canology and the Chemistry of the
Earth’s Interior," Durham 1977.)
Earthquakes and faulting along the mid-
Atlantic plate boundary between Iceland
and the Azores. (Sameiginleg ráðstefna
IASPEI og IAVCEI, Durham 1977.)
(Meðhöf.: Jón Sveinsson, Marteinn Sverr-
isson, Sveinbjörn Björnsson.) Landsnet
jarðskjálftamæla. (Ráðstefna Jarð-
fræðafélags íslands, Reykjavík 24.—25.
nóv. 1977.)
Helstu niðurstöður skjálftamælinga á
Kröflusvæði. (Ráðstefna Jarðfræðafélags
íslands, Reykjavík 24.—25. nóv. 1977.)
Jarðskjálftar undir Vestmannaeyjum og
Mýrdalsjökli. (Ráðstefna Jarðfræðafé-
lags íslands, Reykjavík 24.—25. nóv.
1977. )
Erindi um jarðskjálftaspár hjá hinu ís-
lenska náttúrufræðifélagi í apríl 1978.
Erindi um umbrot og skjálfta við Kröflu,
flutt við Lamont-Doherty Geological
Observatory, Columbia University, í maí
1978.
Seismological evidence for a magma
chamber under Krafla central volcano
and horizontal magma intrusion along
the Krafla fault swarm in NE-Iceland.
(Flutt á „International Symposium on
the Rift Zones of the Earth," í Santa Fe,
New Mexico, okt. 1978.)
Seismological evidence for horizontal
propagation of dykes along the Krafla
fault swarm during deflation events of
the Krafla volcano in NE-Iceland. (Flutt
á „Hawaii Symposium on Intraplate
Volcanism and Submarine Volcanism,"
Hilo, Hawaii, júlí 1979.)