Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 374
372
Árbók Háskóla íslands
Erindi um kvikuhlaup og jarðskjálfta á
Kröflusvæði haidið í ágúst 1979 á eftir-
töldum stöðum: Hawaii Volcano
Observatory, Hawaii, U. S. Geological
Survey, Menlo Park, California. Oregon
State University, Corvallis, Oregon.
(Meðhöf.: Bryndís Brandsdóttir.) Skjálfta-
virkni á Kröflusprungusveimnum.
(Ráðstefna Jarðfræðafélags íslands,
Reykjavík, nóv. 1979.)
SVEINBJÖRN BJÖRNSSON
Vinnsla gufu úr bergi á suðuhita vatns.
Olkaria og Krafla. (Erindi í Jarðfræða-
félagi íslands, nóv. 1976.)
Um hraunhita og háhita. (Útvarpserindi
des. 1976.)
Sjóðandi jarðhitakerfi. (Ráðstefna um ís-
lenska jarðfræði 24.—25. nóv. 1977,
Jarðfræðafélag íslands. Ágrip í prentun í
Jökull 28, 1978.)
Skjálftar og bergspenna á Suðurlandi.
(Ráðstefna um íslenska jarðfræði
24.-25. nóv. 1977.)
Landsnet skjálftamæla. (Ásamt Jóni
Sveinssyni, Marteini Sverrissyni og Páli
Einarssyni. Ráðstefna um íslenska jarð-
fræði 24.—25. nóv. 1977.)
Drilling and heat extraction from molten
lava. (Ásamt Þorbirni Sigurgeirssyni.
Flutt á Hawaii Symposium on Intraplate
Volcanism and Submarine Volcanism í
Hilo, Hawaii 16.—22. júlí 1979.)
Auk þess allmörg fræðsluerindi um land-
skjálfta fyrir Almannavarnir ríkisins og
björgunarsveitir.
Háloftadeild
Ritskrá
ÞORSTEINN SÆMUNDSSON
Um ákvörðun tímans. Almanak Þjóðvina-
félagsins 1977, bls. 141—171.
Þorratungl og páskatungl. Almanak Þvf-
1978, bls. 161—169.
Almanak fyrir ísland 1977, 80 bls.
Almanak fyrir ísland 1978, 80 bls.
Almanak fyrir ísland 1979, 80 bls.
Leirvogur Magnelic Results 1975, fjölrit
1977, 87 bls.
Leirvogur Magnetic Results 1976, fjöln'
1978, 91. bls.
Leirvogur Magnetic Results 1977, fjölrú
1979, 92 bls.
Leirvogur Magnetic Results 1978, fjölft
1979, 92 bls.
Ritstjórn
Almanak Þjóðvinafélagsins 1967—1978-
Reiknifræðistofa
Ritskrá
ODDUR BENEDIKTSSON
Mótuðforritun. Fréttabréf Reiknistofnunar
háskólans 1977—1, bls. 24—44.
Sequential File Processing in Fortran IÚ
Software — Practice and Experience 7,
bls. 655—659, 1977.
FORTRAN 77, Fréttabr. Reiknist. hásk-
nóv. 1977, bls. 15—17.
Notes on Argument-Parameter Associatiot]
in FORTRAN. ACM SIGPLAN Notices
13, bls. 16—19, 1978.