Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 379
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
377
On locally transforming one function into
another. Fjölrit, RH, (1978),
/J splitting lemmafor non-reflexive Banach
spaces. Fjölrit, RH, (1978). Mun birtast í
Math. Scand.
(Asamt Tim Poston) Infinite dimensions
and thefold catastrophe. Kafli v.Structur-
al stability in physics. Ed. W. Gíittinger,
H. Eikemeier. Springer-Verlag, Berlin,
Heidelberg, New York (1979).
Oniversal unfoldings in Banach spaces: re-
duction and stability. Math. Proc. Cam.
Phil. Soc. 86 (1979), 41—55.
Erindi og ráðstefnur
eggert briem
Utvíkkanir hlutrúma af C (X) án breytinga
á Choquetröndinni (fyrirlestur fluttur við
háskólana í Kaupmannahöfn, Óðinsvé-
um og Árósum 1977.)
Simplex og samsíða-hliðar (fyrirlestur
haldinn við Oslóarháskóla 1978 og Ár-
ósaháskóla og University College of
Swansea 1979.)
Korovkin-nálganir (fyrirlestur haldinn við
háskólana í Óðinsvélum, Árósum og
University College of Swansea 1979.)
HáLLDÓR I. ELÍASSON
Harmonic mappings. (Alþjóðaþing
stærðfræðinga í Helsinki 1978.)
Speculations on two phase flow and phase
changes. (Danmarks Tekniske Hojskole
1979.)
jAKOB YNGVASON
Tveir fyrirlestrar um evklíðska skammta-
sviðsfræði við háskólann í Varsjá, Pól-
landi, í des. 1976.
h jórir fyrirlestrar um sama efni við Institute
de physique nucleaire, Université de
Paris-Sud, Orsay, Frakklandi, í mars
1977.
Tveir fyrirlestrar um skammtasviðsfræði á
Sixth WinterSchool on Abstract Analysis,
Spindleruv Mlyn, Tékkóslóvakíu, í feb.
1978.
Der algebrische Formalismus in der
Wightmantheorie. (Fyrirlestur við Insti-
tut fúr theoretiche Physik, Universitat
Göttingen, Þýskalandi, í jan. 1979.)
Stabilitát der Materie. (Habilitationskol-
loquium við Háskólann í Göttingen,
Þýskalandi, í júní 1979.)
JÓN KR. ARASON
Erindi á ráðstefnu um kvaðratísk form í
Kingston, Ontario, haustið 1976.
Tvö erindi við háskólana í Mainz og
Regensburg, V-Þýskalandi, sumarið
1977.
Erindi á ráðstefnu um kvaðratísk form í
Oberwolfach, V-Þýskalandi, vorið 1978.
Sótti norræna sumarháskólann um alge-
braíska rúmfræði í Stokkhólmi sumarið
1979.
KETILL INGÓLFSSON
Erindi um sígilt mark skammtafræði flutt í
eðlisfræðistofnun Háskólans í Louvain í
Belgíu 10. ágúst 1976.
Stutt yfirlitserindi um hálfákvæða metrik
flutt á 754. fundi American Mathematic-
al Society í New York 31. mars 1978.
Erindi um truflunarreikning flutt á þingi um
sérstakt mat númerískra truflunar-
vandamála, sem haldið var í Háskólanum
í Nijmegen í Hollandi 1. júní 1978.
Erindi um stærðfræðilegt form resonans-
ástands flutt á SANIBEL móti í Florida
28. feb. 1979.