Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 381
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
379
ciech Gulgowski.) Fjölrit RHÍ, jan.
1976.
Bráðabirgðaniðurstöður athugunar á upp-
byggingu tölvubúnaðar og tölvuþjónustu
fyrir skólakerfið. (Ásamt Halldóri Guð-
jónssyni.) Fjölrit RHÍ, sept. 1976.
Skýrsla nefndar um tölvuvinnslu nem-
endaskrár og stundaskrár. (Ásamt
öðrum.) Fjölrit RHÍ, ágúst 1977.
Centralization versus decentralization.
Tölvumál 1. tbl. 1977.
btngangur og ritstjórn Fréttabréfs nr. 1,
1977.
MAGNÚS MAGNÚSSON
Albert Einstein. Mbl. 18. mars 1979.
R-itstjórn
I ritstjórn Physica scripta.
Magnús GÍSLASON
Afangaskýrsla um reiknilíkan af kúabúi.
(Ásamt Snorra Agnarssyni.) Fjölrit RHÍ,
júní 1979.
Maríus ÓLAFSSON
í7T5J, grafískur skjár. Fr.br. RHÍ nr. 3,
1979.
Carthquake hypocenter locator and plot
systems. (Ásamt Gillian Foulger.)
Skýrsla RH-80-01, jan. ’80.
pÁLL JENSSON
Dœmi úr Aðgerðagreiningu. Hagmál 1977.
Cftirlíking loðnuveiða með reiknilíkani.
Skýrsla Loðnunefndar 1978.
^bipulagning á jöfnun heyforða. (Ásamt
Stefáni Aðalsteinssyni og Gunnari Stef-
ánssyni.) Skýrsla gefin út af Rannsókn-
arráði ríkisins 1978.
°lvunotkun við stjórnun ogskipulagningu.
(Erindi á fundi Skýrslutæknifélags ís-
■ands október 1978.) Fjölrit RHÍ 1978.
A Simulation Model of the Capelin Fishery
in Iceland. Grein á ráðstefnunni OR in
Fishing í Þrándheimi ágúst 1979 (birtist í
Proceedings.)
Hagkvœmasta samsetning fiskiskipaflotans.
(Erindi á ráðstefnu Verkfræðingafélags
íslands um öflun sjávarfangs í mars
1979.) Tímarit Verkfræðingafélags ís-
lands nr. 6, 1979.
Reiknilíkan af mjólkurframleiðslu kúabúa.
(Ásamt öðrum.) Nr. 56 í ritröð Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins 1979.
Inngangur og ritstjórn Fréttabréfs RHInr. 2,
1978 ognr. 3, 1979.
SIGRÚN HELGADÓTTIR
Undirstöðuatriði FORTRAN IV málsins.
Kennslurit, gefið út af Reiknistofnun
1976.
Leiðbeiningar um notkun DOS og DOS/VS
stýrikerfanna. Kennslurit, gefið út af
Reiknistofnun 1977.
Um SPSS. Fr. br. RHÍ nr. 2, 1978.
Leiðbeiningar um notkun SPSS. Fjölrit
1978.
ÞORVALDUR GUNNLAUGSSON
Contoursuite HUC. Fr.br. RHÍ, nr. 3,1979.
Erindi og ráðstefnur
MAGNÚS MAGNÚSSON
Afstæðiskenningin og heimsfræði. (2 fyrir-
lestrar á námskeiði Félags menntaskóla-
kennara í Reykjavík í ágúst 1977.
Kjarnorka og kjarnorkuvopn. (Almanna-
varnir ríkisins, í janúar 1978.)
Computer linkage of a birth records file and
its applications. (Ráðstefna norrænna
krabbameinsfélaga um erfðaþætti í
krabbameinssjúkdómum í mönnum,
haldin í Reykjavík í júní 1978.)