Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Side 386
384
Árbók Háskóla íslands
Snæbjörn Kristjánsson: Stjórneining fyrir
gæslukerfi (BK)
Þór Þorvaldsson: Fjarskipti um glertrefja-
strengi. (SÓ)
Ár 1978:
BrandurSt. Guðmundsson: Loran C-eftir-
líkjari. (ÞP/SB)
Jón Þór Ólafsson: Gæslutæki með 16
rásum. (BK)
Júlíus Karlsson: Spennustýring rafalabún-
aðar. (ÞP/GJ)
Pétur Jónsson: Reikniminni fyrir alhliða
sveiflusjár. (SB)
Sigurpáll Jónsson: Skráning ratsjárgagna.
(ÞP/SB)
Ár 1979:
Einar H. Haraldsson: Örtölvukerfi fyrir
hafrannsóknir. (SB)
Gylfi Ólafsson: Möguleikar á notkun raf-
knúinna strætisvagna. (GJ/ÞP)
Jóhann Þór Magnússon: Stýribúnaður fyrir
jafnstraumshreyfil í ökutæki. (GJ)
Jón Vilhjálmsson: Sjálfvirk gæsla og stýring
við fiskeldi (laxarækt). (SB)
Jónas Bjarnason: Úrvinnsla gagna úr flug-
prófunum með tölvu. (ÞP)
Kjartan Jónsson: Pascal og Basic á örtölvu-
kerfum til rauntímavinnslu. (SB)
Sigurður Sigurðsson: Sjálfstæð örtölvu-
stýrð útstöð („intelligent terminal").
(SB)
Viðar Viðarsson: Tíðnisstýring samfasa
rafala með tölvu. (GJ)
Þórarinn Benedikz: Loran-C staðsetning
með tölvu. (ÞP)
Þórarinn Stefánsson: Hönnun SWEEP
sveifluvaka. (SÓ)
Skrá um fjórða árs verkefni
í líffræðiskor
Nafn umsjónarkennara skammstafað '
svigum: AI: Agnar Ingólfsson, AÁ: Alfreð
Árnason, AG: Arnþór Garðarsson, BJ:
Bergþór Jóhannsson, EE: Eyþór Einars-
son, GMG: Gísli Már Gíslason, GE: Guð-
mundur Eggertsson, GA: Guðni Alfreðs-
son, HA: Hákon Aðalsteinsson, HK:
Hörður Kristinsson, JB: Jónas Bjarnason,
MG: Margrét Guðnadóttir, SS: Sigfús
Schopka, SH: Sigurður St. Helgason, SR'
Sigurður H. Richter, SA: Stefán Aðal-
steinsson, ÞE: Þorleifur Einarsson, ÞP;
Þorsteinn Þorsteinsson, ÞÞórð: Þórunn
Þórðardóttir.
Ár 1973:
Ástríður Pálsdóttir (15e lífefnafræði, okt.):
Samanburður með rafdrætti á proteinum
og enzymum hjá nokkrum íslenskurn
fuglategundum. (AÁ, AI)
Bjarnheiður Kristín Guðmundsdóttir (30e
erfðafræði, okt.): Erfðafræðilegar rann-
sóknir á genum, sem ákvarða ríbósórn-
prótein í E. coli. (GE)
Gísli Már Gíslason (24e vistfræði, okt.)-
Vistfræðileg könnun á fjörulífi í Borgar-
firði og Brynjudalsvogi. (AI, AG)
Ragnheiður Á Magnúsdóttir (30e erfða-
fræði, okt.): Rannsóknir á ríbósómgen'
um E. coli. (GE)
Sigríður Helga Þorbjarnardóttir (3()e
erfðafræði, okt.): Innlimun ríbósóm-
próteingena E. coli í litning Iambdu
veiru. (GE)
Ár 1974
Árni Heimir Jónsson (19e vistfræði, júní)-
Fjörulíf í Hraunsfirði. (AI, AG)