Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 387
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
385
B°gi Ingimarsson (18e fiskifræði, okt.):
Fæða ýsu í Djúpál og Víkurál. (SS)
Elín Gunnlaugsdóttir (30e grasafræði,
júní): Samanburður á plöntusamfélögum
beitts lands og friðaðs. (BJ, EE, HK)
Erlingur Hauksson (23e dýrafræði, sept.):
Könnun á útbreiðslu og kjörsvæði fjöru-
dýra í Breiðafirði. (AG)
Helgi Guðmundsson (15e vistfræði, júní):
Botndýralíf í Ósum, Gullbringusýslu.
(AI)
Hilmar Pétursson, lauk fjórða árs námi með
námskeiðum án verkefnis í júní.
Hrefna Sigurjónsdóttir (16e vistfræði):
Könnun á útbreiðslu liðdýra á sniði upp
Esju. (AI)
^ón Baldur Sigurðsson (24e vistfræði, feb.):
Botndýralíf í Borgarfirði og Hraunsfirði.
(AI, AG)
Ár 1975.
^uður Kristín Antonsdóttir (22e veiru-
Eæði, sept.): Nokkrar rannsóknir á
arangri mislingabólusetningar á íslandi.
(MG)
Huðni Harðarson (15e örverufræði, sept.):
Örverur í jarðvegi. (GA)
fón Eldon (30e vistfræði, júní): Vistfræði-
rannsóknir á óshólmasvæði Eyjafjarðar-
ár. (AI, AG)
ónbjörn Pálsson (30e dýrafræði, júní):
Hringormar í þorski. (SR)
Feifur Þorsteinsson (24e veirufræði, sept.):
Frumubundið ónæmi í visnusýkingu í
sauðfé. (MG)
Magnús Ágúst Ágústsson (30e næringar-
Fffræði, apríl): Athugun á átmagni og
þrifum tvílembna að sumarlagi. (SA, ÞÞ)
'afur Sigmar Andrésson (16e erfðafræði,
SePt.): Deletions of ribosomal protein
genes in Escherichia coli merodiploids
25
heterozygous for resistance to strepto-
mycin and spectinomycin. (GE)
Ár 1976:
Ari Kr. Sæmundsen (23e veirufræði, okt.):
Tilraun til ræktunar á veiru úr krabba-
meini í brjósti. (MG)
Birna Einarsdóttir (23e veirufræði, okt.):
Samanburður á visnustofnun. (MG)
Sigríður Guðmundsdóttir (21e veirufræði,
okt.): Mælingar á veirumótefnum í MS-
sjúklingum og heilbrigðum saman-
burðarhópum. (MG)
Þorgerður Árnadóttir (23e veirufræði,
okt.): Mælingar á mótefnum gegn
tveimur fósturskemmandi veirum, Ru-
belluveiru og Cytomegalveiru. (MG)
Ár 1977:
Einar G. Torfason (29e veirufræði, sept.):
Könnun á tíðni og tegundadreifingu veira
í saur frá börnum á þrem barnaheimilum
í Reykjavík. (MG)
Kristbjörn Egilsson (30e grasafræði, sept.):
Grasafræðirannsóknir á láglendissvæð-
um við Lagarfljót. (EE)
Sigurður Greipsson (30e fiskifræði, sept.):
Tilraun til að ala bleikju á rækjuúrgangi.
(JB)
Úlfar Antonsson (30e dýrafræði, sept.):
Dýrasvif í Þingvallavatni, 1974—1975.
(AI, HA)
Ár 1978:
Gunnar Steinn Jónsson (30e vatnalíffræði,
sept.): Plöntusvif í Þingvallavatni
1974—1975. (ÞÞórð, AI)
Hafsteinn Guðfinnsson (23e sjávarlíffræði,
jan.): Rannsóknir á þörungasvifi á tveim
stöðum í sjónum norðan íslands í
maí—júní 1961—1974. (ÞÞórð)