Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Síða 395
Viðskiptadeild og fræðasvið hennar
393
Ritgerðir (prentaðar)
Þœttirúrfiskihagj'ræði. Fjármálatíð. l.hefti
1977, 34 bls.
Ullin og íslenska þjóðin. (Erindi um ullar-
vinnslu og ullariðnað á íslandi, haldið á
samkomum þýsk-íslensku félaganna í
Köln og Hamborg 5. og 6. apríl 1978.)
Fjármálatíð. 3. hefti 1978, 11 bls.
Lífskjör á íslandi í víðtœkum skilningi.
(Erindi flutt á ráðstefnu Bandalags há-
skólamanna um Lífskjör á íslandi 3.—4.
nóv. 1978.) Rv. 1978, 14 bls.
»Navigare necesse est.“ ,,Að sigla er nauð-
syn.“ Eimskipafélag íslands: Fréttabréf
1978, 4 bls.
Þjóðfélagsleg markmið íslendinga. (Erindi
flutt á ráðstefnu Stjórnunarfélags íslands
í Munaðarnesi 12. jan. 1978.) Fjármála-
. tíð. 1. hefti 1978, 23 bls.
Island, Fríverslunarsamtökin og Efnahags-
bandalagið. (Erindi flutt á ráðstefnu Fél.
ísl. iðnrekenda á Pingvöllum 12. maí
1979, ) Fjármálatíð. sept. 1979, 26 bls.
Bedre betingelse at styrke sin udvikling og
lykke. Nordisk Kontakt nr. 2, 1979, bls.
76—77.
John Stuart Mill og frjálshyggjan. Kafli í:
Söguslóðir. Afmœlisrit helgað Ólafi
Hanssyni. Rv. 1979, bls. 169—188.
Fjölrit
Almenn rekstrarhagfrœði. Endurskoðuð
útgáfa. Rv. 1978, 367 bls.
byrirtœkið, neytandinn og þjóðfélagið.
Aukin og endurskoðuð útgáfa á Fyrir-
tœkið og þjóðfélagið. Rv. 1978, 193 bls.
Nokkrar greinar um íslensk efnahagsmál,
birtar í dagblaðinu Vísi 1978 og 1979.
Rv. 1979, 62. bls.
ÓLAFUR BJÖRNSSON
Frjálshyggja og alræðishyggja. Almenna
bókafélagið 1978, 260 bls.
Ágóðahugtakið. Hagmál 1979.
Saga íslandsbanka og Útvegsbanka íslands
1904—80. Gefið út á vegum Út-
vegsbanka íslands, 180 bls. í prentun.
Fjármögnun listar. Erindaflokkur Lífs og
lands. í prentun.
STEFÁN SVAVARSSON
Vinnuskjöl endurskoðenda. Tím. um
endursk. og reikningshald 1. tbl. 1976.
Greining á breytingu hreins veltufjár. Tím.
um endursk. og reikningshald 1. tbl.
1977.
Ritstjórn
í ritstjórn Tímarits um endurskoðun og
reikningshald 1976—79.
PÓRIR EINARSSON
Tegundir varnarviðbragða. Fjölrit 1978, 7
bls.
Aukinn vandi stjórnenda. Vinnuveitandinn
2. tbl. 1978, bls. 5—6.
tíætl stefna í opinberum rekstri. (Erindi á
námsstefnu Stjórnunarfélags íslands.)
Fjölr. 1978.
Atvinnulýðrœði. (Erindi á vegum Félags ísl.
prentiðnaðarins.) Fjölr. 1978.
Stjórnun. Útg.: Stjórnunarfélag íslands,
Rvík 1979, 64 bls.
ÞRÁINN EGGERTSSON
Bækur
Efnahagsmál. Með Ásmundi Stefánssyni.
Almenna bókafélagið: Rv. 1978.