Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 396
394
Árbók Háskóla íslands
Ritgerðir
The Economy. Mánaðarlegar greinar í
News from Iceland 1976 og síðan.
Handan hafsins. Þættir um utanríkismál í
Stefni 1976—1977.
Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 1975:
Leonid Vital’evich Kantorovich. Hagmál
18. tbl. 1977, bls. 26—30.
Afleiðingar verðbólgu. Hagmál 19. tbl.
1977, bls. 14—21.
Efnahagsvandisíðustu ára. Frjáls verslun 4.
tbl. 1978, bls. 27—31.
James Edward Meade: Nóbelsverð-
launahafi í hagfrœði 1977. Hagmál 20.
tbl. 1979, bls. 35—40.
Hagkerfið og verðbólgan. Kafli í: Uppreisn
friálshyggiunnar, útg. Kjartan Gunn-
arsson 1979, bls. 63—69.
Yfirlit yfir starfsemi Viðlagasjóðs. Fjár-
málatíðindi 26. árg., 1. hefti, 1979, bls.
44—53.
Greinar í Vísi:
Svartnœtti sólstöðusamninganna. (18.7.77.)
Af vöxtunum skuluð þér þekkja þá.
(2.8.77.)
Einnar vöru þjóðin og skrúfan góða.
(15.8.77.)
Vandamál skiptastefnunnar. (29.8.77.)
Petta þarf að rannsaka. (12.9.77.)
Brödrene Thorlacius og Mathiesen.
(17.10.77.)
Ólafur, Hermann og Gandhi. (31.10.77.)
Ó, þér kenninga fjöld. (14.11.77.)
Líffrœði þjóðarlíkamans að fornu og nýju.
(28.11.77.)
ömurleg vísindi á áramótum. (2.1.78.)
Sennilega minnst spilling í háþróuðum
kapítalismal (16.1.78.)
Hagfrœðingurinn og hershöfðingjarnir.
(30.1.78.)
Verðbólguvaðall. (13.2.78.)
Samkeppnin um það hver sé vitlausastur.
(10.7.78.)
Hœttan afgóðœri ísjávarútvegi. (6.12.78.)
Fjölrit
Monetary Policy and Inflation in Iceland:
An Econometric Study of the Impact of
Monetary Factors on Inflation. (Inflation,
N.S.U. Seminar in Reykjavík.) Fjölrit
1977.
Menntun og lífskjör. (Lífskjör á íslandi,
ráðstefna B.H.M. 3.—4. nóvember
1978. ) Fjölrit 1978, 10 bls.
Skýrsla um fjárhagsvanda Vestmannaeyja-
kaupstaðar. (Ásamt Gylfa ísakssyni og
Ólafi Helgasyni.) Álitsgerð til félags-
málaráðherra 1978.
Ritdómar
William Krehn: Babel’s Tower — The
Dynamics of Economic Breakdown.
Toronto 1978. Economics of Planning
Vol. 14, No. 3, 1979.
Sjónvarpsþættir
Efnahagsmál. Með Ásmundi Stefánssyni-
Sex þættir fyrir sjónvarp, sýnt í ísl. sjón-
varpinu vor og haust 1978.
Ritstjórn
The Scandinavian Journal of Econonucs
1976 og síðan.
Economics of Planning 1978 og síðan.
Erindi og ráðstefnur
ÁRNI VILHJÁLMSSON
Áhrif verðbólgu á reikningsskil fyrirtækja-
(Ráðstefna Félags ísl. stórkaupmanna,
okt. 1975.)