Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 397
Viðskiptadeild og fræðasvið hennar
395
Atvinnulífið og vaxtamálin. (Fræðslu- og
umræðufundur á vegum Bankamanna-
skólans, maí 1979. Fjölrit 1979, 14 bls.)
Samanburður á aðferðum við verðbólgu-
reikningsskil. (Kynningarfundur Versl-
unarráðs íslands, júní 1979.)
GYLFI Þ. GÍSLASON
Norræn stefna í menningarmálum.
(Ráðstefna sveitarstjórnarmanna á
Laugarvatni 1977.)
Nordisk kulturpolitik. (Ráðstefna um
norræna samvinnu á Hindsgavl í Dan-
mörku 1977.)
Island er anderledes. (Ráðstefnan „Nor-
disk Rejsemarked 1980“, Kaupmanna-
höfn 17,—19. okt. 1978.)
Grundvallaratriði í fiskifræði. (Ráðstefna
Sjávarútveesráðuneytisins á Laugarvatni
í ágúst 1979.)
ÓLAFUR BJÖRNSSON
Vísitalan og kaupmáttur launa. (Sjálfstæð-
iskvennafél. Hvöt, í sept. 1979.)
Ludwig v. Mises. (Félag frjálshyggju-
manna, í nóv. 1979.)
stefán SVAVARSSON
Bandaríska reikningsskilanefndin. (Flutt á
vegum FLE í janúar 1977.)
Lm vísitölureikningsskil. (Sumarráðstefna
Félags lögg. endurskoðenda (FLE)
1977.)
Staða lögg. endurskoðenda sem atvinnu-
rekenda. (Flutt á vegum FLE í nóvember
1977.)
Framsetning ársreikninga. (Flutt á vegum
FLE í janúar 1978.)
Lokaverkefni nemenda
Hér fer á eftir skrá um sérefnisritgerðir til
kandídatsprófs í viðskiptafræðum. Rit-
gerðir þessar, sem eru flestar um 40—80
bls. á lengd, eru samdar í samráði við
kennara, og er nafn kennara skammstafað:
Á.V.: Árni Vilhjálmsson prófessor, B.S.:
Brynjólfur I. Sigurðsson dósent, G.M.:
Guðmundur Magnússon prófessor,
G.Þ.G.: Gylfi Þ. Gíslason prófessor, K.J.:
Kjartan Jóhannsson dósent, Ó.B.: Ólafur
Björnsson prófessor, S.S.: Stefán Svavars-
son lektor, Þ.M.: Þórður Magnússon
stundakennari, Þ.Ein.: Þórir Einarsson
prófessor, Þ.Egg.: Þráinn Eggertsson
lektor.
Október 1976
Árni Erl. Stefánsson: Um ýmsa þœtti sjáv-
arútvegs á íslandi á árunum 1970—74.
(G.Þ.G.)
Bergþóra M. Bergþórsdóttir: Sameining
rafveitna á Suðurnesjum. (Þ.Ein.)
Björn Sveinsson: Nokkrar athuganir á mat-
vöruverzlunum af ólíkum stœrðum.
(Þ.Ein.)
Eggert Steingrímsson: Kenningar um stað-
arval og skipulag sláturhúsamála á
norðanverðum Vestfjörðum. (B.S.)
Friðrik Stefánsson: Verðbólga á íslandi og í
Brasilíu. (Ó.B.)
Gunnar Hjörtur Hall: Rannsókn á áhrifum
menntunar á œvitekjur nokkurra stétta á
íslandi. (Þ.Egg.)
Ingimar B. Valdimarsson: Framboð vinnu-
afls. (G.M.)