Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 405
Tannlæknadeild og fræðasvið hennar
403
Ritstjórn
I nefnd/lcía Odontologica Scandinavica, er
dæmir um birtingarhæfi ritgerða.
ÖRN BJARTMARS PÉTURSSON
Rótarstifti og stiftukrónur. Harðjaxl
1979:16 bls. 9—10.
Erindi og ráðstefnur
ÁRSÆLL jónsson
Kolvetni. (Yfiriitserindi á ráðstefnu um
,,NeysIuvenjur og heilsufar" í Domus
Medica, maí 1977.)
1- Athugun á glycoproteinum og blóðfitu í
blóði sykursjúkra. (Ásamt J. K. Wales.)
Lækkun blóðfitu íslenskra karla með
breyttu mataræði. (Ásamt N. Sigfússyni.)
3- Algengi og kliniskt gildi xantelasma
Palpebrarum meðal íslendinga. (Ásamt
N. Sigfússyni.)
(Þrjú erindi flutt á þingi Félags íslenskra
lyflækna, Höfn, Hornafirði í júní 1977 —
Úrdrættir birtir í Læknabl. 1977, 7—8,
.. bls. 175, 178 og 179.)
Oldrunarlækningar meðal nágrannaþjóða.
(Ráðstefna á vegum iæknaráða sjúkra-
húsanna í Reykjavík og Heilbrigðis- og
Tyggingamálaráðuneytis unt heilbrigðis-
Þjónustu fyrir aldraða 31. mars 1978.)
ön Geriatric services in Iceland. (Nám-
skeið Norska félagsmálaráðuneytisins
urn „Eldre Omsorgen" að Hótel Loft-
leiðum 4. okt. 1978.)
Aldraðir sjúkir á íslandi. (Ráðstefna um
málefni aldraðra á vegum Sambands ísl.
sveitarfélaga 7.-8. mars 1979.)
°ehov af institutionsplatser pá Island jám-
lört med de Nordiska lánderna. (Fjerde
Nordiske Kongress i Gerontologi í maí
1979 í Osló. — Ásamt Þ. Halldórssyni og
öl. Ólafssyni.)
Mat á vistunarþörf aldraðra sjúkra í
heimahúsum. (IV. þing Félags íslenskra
lyflækna, Bifröst í Borgarfirði 1.—3. júní
1979. — Ásamt P. Halldórssyni.)
Kólesterol, gallsölt og fosfólipiðar í galli hjá
íslendingum. (Erindi flutt á IV. þingi
Félags íslenskra lyflækna, Bifröst, Borg-
arfirði 1.—3. júní 1979. — Ásamt H.
Filippussyni, Ó. G. Björnssyni og B.
Þjóðleifssyni.)
EINAR RAGNARSSON
Námskeið í partagerð fyrir Tannlæknafélag
íslands 22.—23.2.1979.
GUÐJÓN AXELSSON
Correlations of cusp number, groove
pattern, accessory occlusal cusps and
deflecting wrinkle on lower molar teeth
of Icelanders. (Fifth International Sym-
posium on Dental Morphology, 15. ágúst
í Turku, Finnlandi. — Ásamt Pentti
Kirveskari.)
KARL ÖRN KARLSSON
Ágrip af líffæra- og Iífeðlisfræði tygging-
arfæranna. (Námskeið fyrir aðstoðarfólk
tannlækna 9.12.78.)
Bitlækningar. (Erindi flutt í morgunpósti
útvarpsins í okt. 79.)
ÓLAFUR HÖSKULDSSON
Notkun gúmmídúks við tannfyllingu.
(Erindi flutt á 50 ára afmæli Tannlækna-
félags íslands í Reykjavík 29. október
1977.)
Miljötörrlággning vid anvándning av kof-
ferdam. (Ársfundur Nórdisk forening for
pedodonti í Osló 6. maí 1978.)
Tannheilsugæsla barna. (Flutt á vegum
Námsflokka Reykjavíkur 19. mars
1979.)