Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Page 416
414
HÁSKÓLABÓKASAFN
EINAR SIGURÐSSON
Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar
bókmenntir síðari tíma. 8—11.
1975—78. Rv. 1976—79.
Biblioteker pá Island for og nu. Rv., juni
1978. 19 s. [Fjölrit.]
Háskólabókasafn —til hvers? Inngangurað
safnkynningu. Rv. 1979. 16 s. (Hbs-rit,
, 1.)
Islenzk rannsóknarbókasöfn. Staða þeirra
og framtíðarhorfur. (Mbl. 3.4. 1976.)
Frá Háskólabókasafni. (Fréttabréf Háskóla
íslands 1:2 (1979), s. 5—7.)
Háskólabókasafn. (Skýrsla um mennta-
málaráðuneytið, stofnun þess, verksvið,
skipulag og störf. Rv. 1978, s. 23—25.)
Útgáfa:
Fra norrone skrifter til nordiske forsknings-
biblioteker. Nordisk videnskabeligt Bib-
liotekarforbunds 5. medlemsmode, Is-
lands Universitet 18.—23. juni 1978.
Redigeret af Einar Sigurðsson og Helgi
Magnússon. Rv. 1979. 218 s. [Ávarp E.
S. við setningu ráðstefnunnar, s. 27—29.]
Ritstjórn:
Einar G. Pétursson: Islensk bókfrœði.
Helstu heimildir um íslenskar bœkur og
handrit. Fjölritað sem handrit. Rv. 1976.
vi, 67 s. (Rit í bókasafnsfræði, 2.)
Rit í bókasafnsfrœði, 3. Sjá: Sigríður Lára
Guðmundsdóttir. íslenskar handbækur.
Háskólabókasafn. Ársskýrsla 1974—78.
Rv. 1976—79.
Háskólabókasafn. (Árbók Háskóla íslands
1973—76. Rv. 1978, s. 223—40,
326—28.) [Samsteypa og um leið út-
dráttur úr ársskýrslum safnsins
1973—75.]
GUÐRÚN KARLSDÓTTIR
Markverð tíðindi — MARC í Háskóla-
bókasafni. (Bókasafnið 4—5
(1977—78), s. 24—29.)
AACR2 (1978) —Dewey, 19. útg. (1979).
(Fregnir 4:2 (1979), s. 8—9.)
HÖRÐUR GÍSLASON
(Meðhöf.). Efnislyklar og efnisútdrœttir í
raunvísindum ogverkfrœði. Rv. 1979. 91
s. (Bókfræðirit í Háskólabókasafni, L)
[Ásamt Ingibjörgu Árnadóttur.]
INGI SIGURÐSSON
Ritaukaskrá um sagnfrœði og œvisögur
1975—78. (Saga 14—17 (1976—79).)
Ritun Reykjavíkursögu fram til 1974.
(Reykjavík — miðstöð þjóðlífs. Rv-
1977, s. 270—94.)
Um eðli sögulegra skýringa. (Fyrirlestrar i
forspjallsvísindum. 1. Rv. 1977, s.
35—50.)
Nokkrar leiðbeiningar um ritgerðasmíð. 5 s.
[Fjölrit 1979.]
Skrá um rit Ólafs Hanssonar. (Söguslóðir.
Afmælisrit helgað Ólafi Hanssyni sjö-
tugum 18. september 1979, s. 417—24.)
Um söguspeki Vicos. (Erindi flutt á fundi í
Félagi áhugamanna um heimspeki 6. mai
1979.) 22 s. [Fjölrit.]
(Meðhöf.). Sjá: Sigríður Lára Guðmunds-
dóttir. íslenskar handbækur.
INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR
Bókasafn verkfrœði- ograunvísindadeildar.
(Náttúruverkur. Blað Félags verkfræði-
nema og Félags náttúrufræðinema við
Háskóla íslands 5:1 (1978), s. 4—5.)
(Meðhöf.). Sjá: Hörður Gíslason. Efnis-
lyklar og efnisútdrættir.