Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1979, Qupperneq 422
ERFÐAFRÆÐINEFND HÁSKÓLA ÍSLANDS
Ritskrá
STURLA FRIÐRIKSSON
Dangerous devegetation and monocultures.
í safni erinda frá International Con-
ference on Environmental Future í
Reykjavík 5.—11. júní 1977, útgefnu af
McGraw Hill, U. S. A. (í prentun.)
(Meðhöf. Árni Bragason og Guðmundur
Halldórsson.) Hestvist 1976. Fjölrit Rala
nr. 19, 1977, 105 bls.
(Meðhöf. Borgþór Magnússon og Tryggvi
Gunnarsson.) Uppblásturs- og upp-
grœðsluathuganir 1976. Fjölrit Rala nr.
21, 1977, 50 bls.
(Meðhöf. Tryggvi Gunnarsson.) Frœeftirlit.
Rit Rala nr. 5, 1977, 11 bls.
(Meðhöf. Tryggvi Gunnarsson og Borgþór
Magnússon.) Gœsa- og álftaathugun
1976. Rit Rala nr. 13, 1977, 35 bls.
Vascular Plants on Surtsey 1971—1976.
Surtsey Res. Progr. Rep. 8, 1978, bls.
9—24.
The Degradation of Icelandic Ecosystems.
Kafli í: The Breakdown and Restoration
of Ecosystems, 1978, bls. 145—156.
Ritstj. M. W. Holdgate og M. J. Wood-
man. Útg: Plenum Publishing Corp.
(Meðhöf. Árni Bragason og Guðmundur
Halldórsson.) Hestvist 1977. Rannsókn á
mýrlendi III. Fjölrit Rala nr. 31,1978,67
bls.
(Meðhöf. Tryggvi Gunnarsson) Fræeftirlit.
Rit Rala nr. 6, 1978, 9 bls.
Erfðafrœðinefnd Háskóla íslands. Árbók
H. í. 1973—76. Rvík 1978, bls.
137—139.
Vistfrœði mýra. Ráðunautafundur 1979, 1,
bls. 29—34.
Uppgrœðsla lands. Ráðunautafundur 1979,
I, bls. 77—79.
(Ásamt Tryggva Gunnarssyni.) Áhrif álfta
oggœsa á rœktað land. Ráðunautafundur
1979, 1, bls, 58—61.
Fluoride toxicity in Iceland. (Úrdráttur.)
Symposium on toxicity. Erindi flutt við
Háskólann í Aþenu 14. maí 1979.
Land use and land classification in Iceland.
(Úrdráttur.) Symposium on land use.
Erindi flutt við Háskólann í Aþenu 14.
maí 1979.
Líf í landi. Kafli í: Maður og umhverfi. Líf
ogland. Reykjavík 1979, bls. 195—203.
LífríkiReykjavíkur. Kafli í: Maðurogborg.
Lífogland. Reykjavík 1979,bls.27—32.
Erindi og ráðstefnur
STURLA FRIÐRIKSSON
The Icelandic Demographic Records and
their Linking. (Fundur Automatic
Family Reconstrucion í Flórens, ítalíu
4.-6. apríl 1977.)
A genetical survey of population exposed
to minimal environmental pollutants.
(Fundur Expert Conference on Genetic
Damage Caused by Environmental
Agents, Det Norske Videnskaps-
Akademi, Osló 10.—13. maí 1977.)
Gifter i várt miljö. (Symposium, sem haldið
var á vegum N. J. F. Sektion XI — Um-
hverfisverndardeild í Honne, Biri við
Mjosa, Noregi 12.—13. október 1977.)
Some speculation on geomedical problems
in Iceland. (Flutt á fundi um Geomedical
problems á vegum Det norske Viden-
skaps-Akademi, Osló 22.—23. maí
1977.)
Records of the Genetical Committee, Ice-
land. (Flutt á Symposium of the Nordic
Cancer Union í Reykjavík 21. júní 1977.)
Kynbætur grasa á Islandi. (Flutt á nám-
skeiði um túnræktun á Hvanneyri, Borg.,
16. ágúst 1977.)