Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 106

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 106
Ritdómar Jostein Gaarder Veröld Soffíu Þýðing: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Þröstur Ásmundsson Mál og menning 1995, 489 bls. Að koma heimspeki á framfœri við börn Sé litið til grísku þrenningarinnar má með nokkurri einföldun segja að gagnrýnandinn Sókrates hafi fyrst og fremst litið til almennings; hann tók menn tali og ráðgátur dagsins voru teknar tvísýnum tökum heimspekilegrar samræðu. Platón var ritsnillingur, skáldlegur og fullur innsæis í framsetningu sinni og kenningasmíð. Hann gaf heimspekinni ritmál og akademískan skóla, sem synir betri borgara sóttu. Aristóteles ritaði margt en kennslubækur eða glósur, sem til hans eru raktar, eru þau verk sem haldið hafa hugsun hans á lofti. Þó að heimspekingar hafi gjaman leitað inn á svið bókmennta hefur mest borið á hefðbundnum kennslu- og fræðibókum á meðal ritverka þeirra. Skólastarf, eins og við þekkjum það, hefur krafist skipulegra kennslubóka. Mér segir svo hugur, að kröfur um kennslubækur hafi átt stóran þátt í því að heimspekin hefur ekki náð að hasla sér völl á lægri skólastigum í menntakerfum hins vestræna heims. Skólamenn hafa ekki séð skynsamlegan tilgang í því að koma heimspekingum og kenningum þeirra á framfæri. Veröld Soffíu er tilraun til þess að koma sögu heimspekinnar á framfæri við böm og unglinga í umbúnaði skáldsögu í stað hefðbundinnar kennslubókar. Gaarder er ekki einn um það að leita út fyrir hefðbundna kennslubók þegar kynning heimspekinnar er annars vegar. í lok sjöunda áratugarins var það einnig niðurstaða Matthews Lipmans þegar hann, eftir tveggja áratuga heimspekikennslu í háskóla, hófst handa við að vinna heimspeki sess í grunnnámi; hann álítur að böm þurfi á kennslu í hugsun að halda. Lipman er frumkvöðull í þessum efnum og hann fer þá leið að að semja heimspekilegar skáldsögur um böm og unglinga.* Sögur Lipmans mynda orðið samfellt námsefni fyrir 5-16 ára börn. Um þessar mundir er 8. saga hans í smíðum en hún fjallar um siðfræði fyrir 10 ára böm. Þema 5. árs Hugar, 1992, var heimspekikennsla á gmnn- og framhaldsskólastigi, þar má lesa nánar um þessi efni. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.