Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 46

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 46
44 Vilhjálmur Á mason mennsku.23 Litið er á siðferðilegar kröfur sem hömlur á frelsi í skilningnum sjálfræði, rétt eins og í fijálshyggjukenningunni um neikvætt frelsi. Ástæðan er hins vegar önnur: „í samfélagi þar sem firring hefur verið afnumin og hægt væri að taka ákvarðanir um markmið af fúsum og frjálsum vilja væri engin þörf á því að einstaklingurinn léti „reyna á“ áform sitt - ef svo má að orði komast - andspænis hefðbundnu verðmætakerfi til að komast að því hvort það er leyfilegt eða ekki.‘<24 m Ég hef nú dregið fram sum þeirra stefja sem einkennt hafa heimspekilegar og pólitískar deilur um frelsið. Óneitanlega hef ég valið nokkuð öfgakenndar skoðanir í þessu skyni, en það var gert í þeirri von að draga mætti megineinkenni þeirra enn skýrar fram. Enda þótt stór hluti af orðræðu heimspekinnar um félagslegt frelsi falli einhvers staðar á milli þessara tveggja viðhorfa held ég samt að á honum séu sömu annmarkar. Þeir annmarkar virðast mér stafa af ófullnægjandi greinargerð fyrir tengslum réttinda og félagslegra markmiða. Fijálshyggjan leggur áherslu á tiltekin formleg einstakl- ingsréttindi án þess að tengja þau þeim hagsmunum manna að móta menningu sína og samfélag á áhrifaríkan hátt. Jafnaðarmenn draga gjarnan upp mynd af samfélagi þar sem fólk geti fyllilega notið frelsis, en þar til þeim lokaáfanga sé náð beri að efla velferðarríkið sem tryggir efnalega afkomu borgaranna. Hvað frelsið varðar mætti ef til vill segja að fyrra viðhorfið leggi alla áherslu á leikreglumar en hið sfðara einbeiti sér að leikslokunum. Enda þótt bæði borgaraleg réttindi og velferðarkerfið séu mikilvæg í nútímasamfélagi, tel ég einnig að ofurlítil umhugsun um aðstæður fólks á Vesturlöndum nú á dögum nægi til að menn átti sig á því hve illa þessi frelsisviðhorf samrýmast hlutskipti okkar. Við njótum frelsisréttinda og við höfum þau efnislegu gæði sem þarf til að nýta 23 Sjá til dæmis Jean-Paul Sartre, Saint Genet. Actor and Martyr, þýð Bemard Frechtman (New York: New American Library 1963), s. 186- 187. 24 William McBride, „Man, Freedom and Praxis“, Existential Philosophers: Kierkegaard to Merleau-Ponty, ritstj. George A. Schrader Jr. (New York: McGraw-Hill 1967), s. 313.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.