Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 114

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 114
112 Ritdómar fyrir kennara og nemendur sem eru að byrja að leita fyrir sér í ráðgátum heimspekinnar. Viðtökur erlendis Veröld Soffíu kom fyrst út 1991 og síðan hefur hún farið sem eldur í sinu um hinn vestræna menningarheim.'^ Það er því við hæfi að hnýta hér við nokkrum glefsum um viðtökur erlendis. Landi Gaarders, Espen Sommer, getur þess að sagan hafi vakið miklar deilur í Noregi um hvort viðeigandi væri að klæða heimspekina í aðgengilegan búning fyrir almenning. Hann segir norska háskólakennara á móti því setja heimspeki í svona einfaldan og auðveldan búning. Sjálfur er hann ekki viss um hvort það er af hinu góða.l^ Annar landi Gaarders, Christian Brandshoi, tekur dýpra í árinni og fordæmir hana sem yfirborðslega bók handa bömum.^ Bretinn Tony Bass gagnrýnir Gaarder fyrir ónákvæmni hvað varðar vísindalegar staðreyndir.^ Bandaríkjamaður, Michael Wise, kemur Gaarder til vamar og bendir á að Gaarder sé hvorki heimspekingur, vísindamaður né sagnfræðingur - heldur framhaldsskólakennari sem standi sig í stykkinu.l^ Annar Breti, John V. Ashby, styður landa sinn og vitnar í eftirfarandi kafla hjá Gaarder sem hann segir hreinan þvætting: „Nákvæmlega. í upphafi þegar sólkerfið varð til var tunglinu kastað í 12 Samkvæmt fréttum frá Argentínu (skeyti frá Gloríu Arbones) var Veröld Soffíu fjórða söluhæsta bókin þar 24.4.96, vikuna áður var hún einu sæti ofar og hafði þá verið samtals 24 vikur á lista yfir söluhæstu bækur. Gaarder hefur heimsótt Argentínu a.m.k. í tvígang til að kynna söguna. Skeytið var sent 18.4.95 á ráðstefnumar sci.philosophy.meta og sci.philosophy á Intemetinu. Hann segir ennfremur: „The problem is that the hunger for philosophy has made a lot of grown-ups buy and read the book, even though it was intended for younger people." Sommer skýrir ekki, og ég sé ekki, hvemig það getur flokkast sem vandi að fullorðnir vilji lesa heimspeki ætlaða bömum. 14 „Here in Norway ... no one but pseaudo-intellectuals take this book seriously. We all can agree that Gaarder has succeded in terms of popular science, but for people who are interested in leaming about philosophy, this book is truly a dead end. It's a book for children, and I regret having read this superficial book.“ Skeytið var sent 22.3.96 á ráðstefnuna alt.books.reviews frá Háskólanum í Osló. Það er ljóst að Brandshoi hefur slitið bamsskónum, hann notar „children" sem skammaryrði. 15 Sent 3.10.95 á ráðstefnuna rec.arts.books frá BT Speech Tecnology Section. 16 Sent 4.10.95 á sömu ráðstefnu frá University of Nevada
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.