Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 30

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 30
28 Kristján Kristjánsson mjög heilann um: Hvemig getur raunvemleg dygð eins og hugprýði, sem almennt á að vera holl, stundum verið löstur í fari okkar,46 sam- anber kjark illmennisins sem er „vesalt hreysti sinnar“? Ég vona að ég sé ekki einn um að finnast eitthvað bogið við þennan hugarheim. Vitaskuld hlýtur nytjastefnumaður eins og ég að fallast á að þegar öllu sé til skila haldið stuðli dygðugt mannlíf almennt að farsæld og þroska sem flestra einstaklinga. En heldur þykir mér það andbælisleg siðfræði sem gerir sjálfsgælumar að æðsta boð- orði um breytni og þar með að meginheimanfylgju siðlegs uppeldis; siðfræði sem býður ekki upp á annað en þann gmnn að dygðir séu jafnan hollar mér sjálfum - þannig að ofþroskaðar dygðir verða að ráð- gátu - og gerir svo í þokkabót umhyggju fyrir öðrum eingöngu að einni dygð meðal annarra.47 Það skiptir ekki svo miklu máli hvernig veröldin veltist, bara ef ég slepp með óflekkaðar hendur og heill á líkama og sál! Sölvína Konráðs sálfræðingur kennir álíka hugsunar- hátt við „sjálfsdýrkunarkynslóðina“, er hún nefnir svo í eftirminnilegri skiptingu sinni á unglingakynslóðum frá stríðslokum 48 Ég vona að það sé bara hending að þetta er einmitt sú kynslóð sem Sölvína telur að nú sé að komast á fullorðinsár. V Nú er ekki svo að skilja að allir dygðafræðingar okkar tíma séu sammála túlkun Hursthouse á fræðum þessum sem fullburða sið- ferðiskenningu, hvað þá að þeir fallist á greiningu hennar á fóstur- eyðingavandanum. Því fer raunar fjarri. En hvaða trjám veifa þeir þá í staöinn þegar kemur að klípusögum af því tagi sem ræddar hafa verið í þessari ritgerð? Maclntyre fullyrðir að reglan um að breyta í samræmi við dygð hljóti að vera skilyrðislaus, binda okkur án undantekninga.49 Hann 46 Sjá „Virtues and Vices“ í Virtues and Vices and Other Essays in Moral Philosophy, bls. 15-17. 47 Þessa skoðun, að umhyggja fyrir öðrum sé aðeins „ein dygðanna“, má m.a. finna hjá Foot í „Utilitarianism and the Virtues", bls. 205. 48 Sjá ritgerð hennar, „Ungt fólk“, í Tilraunin ísland í 50 ár, ritstj. Kristján Kristjánsson og Valgarður Egilsson (Reykjavík: Listahátíð í Reykjavfk, 1994). 49 Sjá „Plain Persons and Moral Philosophy...“, bls. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.