Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 104

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 104
102 Lewis Carroll „Það skal ég gera,“ sagði skjaldbakan, „jafnskjótt og þú hefur skrifað hana í minnisbókina þína. Hvað annað er í henni?“ „Bara fáein minnisatriði,“ sagði Akkilles og fletti blööunum óstyrkur: „fáein minnisatriði úr - úr orrustunum þar sem ég hef áunnið mér heiður og frægð!“ „Ég sé margar auðar blaðsíður!“ sagði skjaldbakan glaðhlakkalega. „Við munum þarfnast þeirra allra\“ (Það fór hrollur um Akkilles.) „Skrifaðu nú eftir mér: - (A) Hlutir sem eru jafnir því sama eru jafnir hvor öðrum. (B) Tvær hliðar þessa þríhymings eru hlutir sem em jafnir hinu sama. (C) Ef A og B eru sannar, hlýtur Z að vera sönn. (Z) Tvær hliðar þessa þríhymings eru jafnar hvor annarri." „Þú ættir að kalla hana D, ekki Z,“ sagði Akkilles. „Hún kemur nœst á eftir hinum þremur. Ef þú fellst á A, B og C, hlýturðu að fallast á Z.“ „Og af hveiju hlýl ég að gera það?“ „Af því að hana leiðir röklega af þeim. Ef A, B og C eru sannar, hlýtur Z að vera sönn. Þú gerir ekki ágreining um það, ímynda ég mér?“ „Ef A,B og C eru sannar, hlýtur Z að vera sönn,“ endurtók skjaldbakan hugsandi. „Þetta er önnur skilyrðissetning, er það ekki? Og tækist mér ekki að koma auga á að hún sé sönn, gæti ég fallizt á að A, B og C séu sannar og samt ekki fallizt á Z, er það ekki?“ „Það gætirðu," viðurkenndi hetjan hreinskilin; „þótt slíkur sljóleiki væri vissulega alveg ótrúlegur. En þetta er mögulegt. Svo að ég verða að biðja þig að fallast á enn eina skilyrðissetningu.“ „Gott og vel. Ég er fús til að fallast á það um leið og þú ert búinn að skrifa hana niður. Við köllum hana (D) Ef A og B og C em sannar, hlýtur Z að vera sönn. Hefurðu skrifað þetta í minnisbókina?“ „Það hef ég!“ hrópaði Akkilles glaður um leið og hann renndi blýantinum í slíörið. „Og loksins erum við komin að lokum þessa röklega kapphlaups! Þar sem þú fellst á A og B og C og D þá fellstu auðvitað á Z.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.