Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 60

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 60
58 Atli Harðarson einstaklingar innan hans kjósa x fremur en y og útilokar að einhver möguleiki sé tekinn fram yfir annan í andstöðu við vilja allra einstaklinga f hópnum. Forgangsröð kallast gerrœðisleg ef val milli einhverra tveggja kosta, x og y, ræðst af forgangsröð eins manns þannig að vilji sá eini maður x fremur en y þá kjósi hópurinn x þótt allir aðrir meðlimir hans vilji y fremur. 5) Forgangsröð er ekki gerræðisleg. Þessi 5 skilyrði eru lágmarksskilyrði sem uppfylla þarf til að hægt sé að tala um forgangsröð, vilja eða gildismat hóps. En Arrow sannaði að þessi skilyrði séu ósamrýmanleg: hvaðeina sem uppfyllir skilyrði 1, 2 og 3 brýtur í bága við skilyrði 4 eða 5. Hann orðar niðurstöðu sína svona: Séu að minnsta kosti þrír kostir sem meðlimir hóps geta raðað í for- gangsröð á hvaða veg sem er þá mun sérhvert fall sem uppfyllir skilyrði 2 og 3 og frumsetningar 1 og 2 leiða af sér forgangsröð sem er annað hvort þvinguð eða gerræðisleg.5 Þessi setning þýðir aðeins að engin regla geti útilokað að forgangsröð verði undir einhvetjum kringumstæðum þvinguð eða gerræðisleg en segir okkur ekkert um hversu líklegar þær kringumstæður eru. Það getur verið að einhveijar kosningareglur leiði í raun oftast til niður- stöðu sem flestir eru ánægðir með en setning Arrows útilokar að til séu kosningareglur sem tryggja að niðurstaðan verði alltaf, undir öllum kringumstæðum, í samræmi við „forgangsröð meirihlutans“. Sönnun Arrows á þessari setningu er nokkuð flókin og því verður hún ekki endursögð hér. En í 2. útgáfu bókar sinnar setti hann fram mun einfaldari sönnun á setningu sem segir næstum það sama. Áður en ég geri grein fyrir þessari sönnun þykir mér rétt að minna á að setningin á aðeins við þegar þrír eða fleiri kostir eru í boði. Séu aðeins tveir kostir í boði þá uppfyllir sú regla að láta einfaldan meirihluta atkvæða ráða öll skilyrðin sem hér voru sett fram. Þessi sannindi kallar Arrow röklega undirstöðu tveggja flokka kerfisins.6 5 6 Arrow 1963 bls. 59. Arrow 1963 bls. 48.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.