Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 32

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 32
30 Krístján Krístjánsson hópnum.53 En því tókust þar ekki líka á tvær taumhaldsskyldur? Liggur munurinn í því að í öðru dæminu stendur okkur ógn af náttúr- legri hendingu en í hinu af persónu? Ef „hryðjuverkamaðurinn“ hefði verið stjómlaust vélmenni hefði þá verið um tvær taumhaldsskyldur að ræða? Skipti kannski máli að í afbrigði Foot af sögu 3 virðist enn ekki ljóst, áður en gripið er í handfangið, á hvorum teininum vagninn muni lenda, sé ekkert að gert; er það ástæðan fyrir því að þar eiga að takast á tvær skyldur sömu gerðar? Spyr sá sem ekki veit. Ef til vill stendur Foot jafnráðþrota frammi fyrir slfkum spumingum og ég; að minnsta kosti er ljóst að hún slær sjálf þann vamagla í umfjöllun sinni um gíslasöguna að jafnvel þótt boðið um að virða taumhaldsskyldu gagnvart samgíslnum væri ekki algilt þá útilokaði krafan um réttlæti að við dræpum hann. Foot er þar með tekin að róa á svipuð mið og Anscombe. En þá má spyija hana þrenns: 1) Er líf og heilsa allra hinna gíslanna ekki líka réttlætismál? 2) Jafnvel þó að svo væri af einhveijum ástæðum ekki hvemig getur Foot leyft sér að fullyrða að krafan um réttlæti yfirgnæfi og útiloki í mörgum tilvikum mat á afleiðingum verknaðar til góðs eða ills, þegar hún heldur því fram á sama tíma að við höfum ekki fundið neina við- unandi siðferðiskenningu og þurfum að halda leitinni áfram?54 Hvernig veit hún að hin rétta siðferðiskenning myndi kveða á um slíkan forgang? 3) Hvers vegna gerir Foot hér ekki ráð fyrir þeim kosti, sem hún tíundar á öðrum stað,55 að til séu ósammælanlegir siðadómar: að í einhveijum tilvikum sé til dæmis ókleift að skera úr um hvort boð einnar dygðarinnar eða annarrar séu mikilvægari þegar um árekstur milli þeirra er að ræða? 53 Sjá neðanmálsgr. 15 hér að framan. í umræðum um þessa sögu hafa menn yfirleitt gefið sér að hún sé einstök í sinni röð, þ.e. hafi ekki fordæmisgildi. Ella myndu nytjastefnumenn að sjálfsögðu taka það með í reikninginn. Þeir gætu þannig almennt andmælt því að látið yrði undan kröfum hryðjuverkamanna, t.d. um að félögum þeirra væri sleppt úr fangelsi (þótt slíkt virtist stuðla að heildarhamingju augnabliksins), með þeim rökum að „árangurinn" hvetti þessa og aðra af sama sauðahúsi til áframhaldandi voðaverka og ylli þannig miklu langtímaböli. 54 Sjá „Utilitarianism and the Virtues", bls. 206-9. 55 Sjá ritgerð hennar, „Moral Realism and Moral Dilemma", The Joumal of Philosophy, 80 (1983), einkum bls. 392-97.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.