Hugur - 01.01.1996, Síða 29

Hugur - 01.01.1996, Síða 29
Af tvennu illu 27 með bamaeignastússi?43 Kjamaspumingin sem konan á að spyija sig er þessi: Hvað á ég að gera til þess að ég sjálf hafi hreinan skjöld, gmggi ekki göfgi mína né hætti persónulegum þroska mínum? Það er nákvæmlega hér sem mér fer að verða nokkuð órótt, ef ekki ómótt. Kveður dygðakenningin raunverulega á um að svarið við spumingunni hvort ákvörðun um fóstureyðingu sé réttmæt eða ekki (og sama myndi þá, að breyttu breytanda, gilda um önnur sígild siðferðisvandamál) velti einvörðungu á því hvort hún setji kusk á hvítflibba hinnar þunguðu konu eða ekki? Hvað þá um hagsmuni fóstursins; em þeir aðeins afleiddir af hagsmunum hennar? Svo virðist vera - sem væri þó ögn skiljanlegra ef Hursthouse hafnaði því að fóstrið væri siðferðileg persóna, en það gerir hún alls ekki. Raunar áttar Hursthouse sig á þeirri mótbáru að ákvörðunin sem hér um ræðir sé ekki siðferðileg í neinum hefðbundnum skilningi heldur „algerlega sjálfhverf og sérgæðingsleg“. Svar hennar má orða þannig að þótt ákvörðunin virðist í fljótu bragði sjálfhverf þá geri slíkt ekkert til því að siðferðisdygðum okkar sé nú einu sinni þannig háttað - hugrekki okkar, réttlæti, góðvild, mannkærleika, heiðarleika, drengskap, örlæti, gæsku, samhygð, vináttu og þar fram eftir götum - að við getum ekki ræktað þær nema þjóna um leið hagsmunum annarra.44 En hér má spyija tvenns; í fyrsta lagi: Eru þá allar siðferðisáygö'n manns umfram allt dygðir að svo miklu leyti sem þær prýða hann sjálfan og aðeins heppilegt reyndaratriði að öðrum skíni einatt gott af þeim líka? Einhvem veginn hefði maður nú ímyndað sér að siðferðis- dygð væri holl hinum dygðuga af því að hún væri holl öðmm en ekki öfugt, þ.e. talið að hún væri upphaflega skilgreind sem dygð vegna áhrifa sinna á annað fólk en ekki á mann sjálfan 45 í öðru lagi má svo spyija hvort Gunnar á Hlíðarenda hefði orðið betri maður með því að styrkja af kappi þá mikilvægu dygð hugrekkið, en eins og við munum þóttist hann því óvaskari en aðrir sem honum féll verr að vega menn. Var það ekki móðir Steins Elliða í Vefaranum mikla sem taldi ólán heimsins sprottið af því að fólk skorti hugrekki til að syndga? Fyrir Foot er hér um stórt vandamál að ræða sem hún brýtur 43 Sjá „Virtue Theory and Abortion", bls. 233-44. 44 „Dygðastefna nútímans", bls. 273. 45 Hugh Upton hugleiðir þessi mál af skynsemi í „On Applying Moral Theories", Joumal of Applied Philosophy, 10 (1993).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.