Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 121

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 121
Ritdómar 119 Það er ómögulegt að skrifa eitthvað í líkingu við þetta án þess að telja sig búa yfir einhverri tegund sannleika - og hunsa öll rök trúleysingja og sældarhyggjumanna sem Sókrates þráttaði við á sinni tíð. Ef sagan á að vera þessi mikli dómari, þá hljóta sagnfræðingar að hafa einhverja þá sannleiksstiku sem farið hefur fram hjá mörgum. Og makleg málagjöld geta menn einungis fengið að þér séu til. Og ef það er nú rétt, að guð sé dauður og maðurin einfaldlega deyi og sé steindauður ávallt þar eftir (sem okkur íslendingum hefur raunar alltaf reynst erfitt að fallast á), þá er alveg sama hvað Hannes og hans líkar fara illum orðum um Stalín; slíkt raus snertir hann ekki par. Og sé hann nú ekki steindauður, heldur til í æðra og andlegra formi, þá virðist líklegt að dómararnir séu ekki sagnfræðingar þessa heims, heldur á sama síldarpani og Stalín og hans kónar eru settir á. Þrátt fyrir þetta einkennilega afturhvarf til norrænnar heiðni í viðhorfum, þá er síðari hluti kaflans um Machiavelli mjög líflegur og skemmtilegur aflestrar, þar sem Hannes túlkar Machiavelli sem raunsæis- sinna með innsýn sem enn er gagn að fyrir þá sem styðji gjörólíkar stjómmálahugmyndir. Hann gerir þar skynsmalegan greinarmun á skrifum Machiavellis sjálfs og svokölluðum Machiavellianisma í stjórnmálum, sem löngum hefur staðið fyrir óhefta eiginhagsmunastefnu, grimmd og skeytingarleysi um allt annað en árangur frá sjálfhverfu sjónarhorni. í þeim umræðum rekur Hannes þrjár megin röksemdir fyrir því afhverju skynsamlegt sé að tortryggja alla valdsmenn, og eru þær hornsteinn röksemdanna sem færa má fyrir fulltrúalýðræði: Gera verður ráð fyrir eigingimi valdsmanna og því að þeir skari eld að eigin köku, rétt eins og menn gera ráð fyrir í viðskiptum; að sama skapi er skynsamlegt í ljósi reynslunnar að gera ráð fyrir vondum valdsmönnum og ástæðan er sú að hagsmunir manna skarast óhjákvæmilega og því tryggi þeir sína sérhagsmuni, sem kann að skaða heildina. Loks eru þriðju rökin þau að vandséð er að mikill vandi hljótist af þótt goldin sé tortryggni við störfum góðra valdhafa: „Annað er fagnaðarefni, hitt vandi." (93) Á endanum er þó erfitt að líta fram hjá djúpum ruglingi sem skín í gegnum umfjöllunina; lýsingarorðið „vondur" virðist hafa sérkennilega merkingu hér, því vonskan felst fyrst og fremst í því að menn hugsa um eigin hagsmuni. Slíkt er þó „vont“ þá og því aðeins að mönnum beri að hugsa fremur um hagsmuni annarra en sjálfra sín: þannig getur það verið siðferðileg skylda manna að taka hagsmuni heildarinnar fram yfir eigin hagsmuni. Sú kennisetning hljómar þó einkennilega úr penna þess sem leggur höfuðáherslu á samkeppni einstaklinganna; að fylgja eftir eigin hagsmunum er jafnframt hluti af „eðli“ manna, það sem þeir gera og ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.