Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 41

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 41
Orðrœðan um frelsið 39 okkur ekki í að gera það sem okkur langar til, þá er ein leiðin til að öðlast slíkt frelsi að losa sig við langanir sínar.“10 Þessari mótbáru má mæta með því að bæta við því skilyrði að „umfang félagslegs eða stjómmálalegs frelsi míns ráðist af því að ekkert standi í vegi fyrir vali mínu, hvorki raunverulegu né hugsanlegu - þ.e. að ég geti breytt eins og mér sýnist".* 11 Tilgangurinn með því að gera þessa endurbót er greinilega sá að það samræmist ekki þessu viðhorfi til frelsisins að loka neinum þeirra dyra sem maður getur farið í gegnum, en jafnframt er þess vandlega gætt að gera ekki á nokkum hátt upp á milli þeirra leiða sem bíða á bak við dymar. Þetta má kalla hlutleysi um markmið og gildi og í þeirri afstöðu felst að rfkið eigi ekki að móta samfélagið í ljósi tiltekinna hugmynda um gott líf. Það á einungis að tryggja frelsi einstaklinga til að móta þær hugmyndir sjálfir. Ástæðan er augljós. Samkvæmt þessu viðhorfi myndu allar takmarkanir á markmiðum minnka frelsi einstaklingsins og bjóða heim misskilningi sem hefði forræðishyggju og jafnvel alræði í för með sér. Einstaklingurinn verður að hafa frelsi til að meta sjálfur í hveiju hagsmunir hans eru fólgnir og vinna að framgangi þeirra. Enginn er færari um það en hann að svara þeirri spumingu hvað skipti máli í lífinu og því verður hann aö fá að móta gildismat sitt og lifa í samræmi við það, svo lengi sem hann vinnur ekki öðrum mein. Vandinn við þetta viðhorf er hins vegar sá að margvísleg öfl - ekki síst hin fijálsu markaðsöfi - móta ríkjandi gildismat í því skyni að viðhalda sjálfum sér og standa þar með í vegi fyrir því að fólk nýti sér þá kosti sem borgaraleg réttindi tryggja þeim. Markaðshyggjan fjölgar búðardyrum en fjöl- breytni vamingsins er villandi því þroskakostir em þar rýrir.12 n Eftir að hafa dregið fram þrjú almenn einkenni á því viðhorfi frjálshyggjunnar að frelsið sé réttur einstaklingsins, ásamt annmörk- um þeirra, sný ég mér nú að öðm gerólíku viðhorfi til þessa efnis. 10 Isiah Berlin, Four Essays on Liberty, s. xxxviii. 11 Sama rit, s. xl. 12 Til marks um þetta má til dæmis hafa afleiðingar þess að útvarps- rekstur var gefinn fijáls hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.