Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 7

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 7
Inngangur ritstjóra Greinamar í Huga eru að þessu sinni af ýmsu tagi og bera þess vitni að ástundun heimspeki á íslandi er lífleg. Við nánari athugun koma í ljós ýmsir þræðir á milli greinanna. Tvær þeirra fjalla um lýðræði. Atli Harðarson færir rök fyrir því að vafasamt sé að tala um vilja hóps eða að slíkur vilji komi fram í kosningum. Þessi niðurstaða hlýtur að vera unnendum lýðræðis um- hugsunarefni. Vilhjálmur Ámason vill tengja umræðu um frelsi við þátttöku í lýðræði sem fái kraft sinn og réttlætingu af skynsamlegri rökræðu um sameiginleg mál. Samkvæmt þessari hugmynd fær heimspeki það hlutverk að skýra leikreglur sem pólitísk samræða á að lúta. Er heimspekin slíku hlutverki vaxin - vill hún takast á við það? Hreinn Pálsson ræðir í ritdómi hér í heftinu um mismunandi leiðir til að stunda heimspeki og til að kenna hana, en ein þeirra er að leggja rækt við rökræðuna, og hann er ekki í vafa um að heimspeki getur lagt sitt af mörkum til að efla og bæta það sem Vilhjálmur kallar „samræðumenningu“. í greininni eftir Paul Edwards er að fmna afmarkaða rannsókn á leikreglum skynsamlegrar rökræðu; höfundurinn rannsakar merkingu orðs sem margar svokallaðar „heimspekilegar spumingar“ byija á, það er orðið „hversvegna“. Hér er á ferðinni besta tegund af rök- greiningarheimspeki. Kristján Kristjánsson ber saman tvær leiðir til að rökræða siðferði, dygðafræðin svokölluðu og nytjastefnu, en gerir í leiðinni skil mörgum álitamálum sem hafa verið ofarlega á baugi í siðfræði undanfarin ár. Áhugi er að aukast á eldri íslenskum höfundum sem skrifuðu um heimspeki. Nægir að nefna menn eins og Bynjólf Jónsson frá Minna Núpi, Guðmund Finnbogason og Brynjólf Bjamason. Ein af skyldum íslensks heimspekitímarits hlýtur að vera að huga að þeim arfi sem við eigum í verkum slíkra manna. Þessvegna er ánægjulegt að geta birt hér grein eftir Henry Alexander Henrysson um fagurfræði Sím- onar Jóhannesar Ágústssonar. Nokkurskonar konfektmoli í þessu hefti er síðan greinin „Það sem skjaldbakan sagði við Akkilles" eftir Lewis Carroll. Þeir sem finna lausn á vandræðum Akkillesar em vinsamlega beðnir að láta ritstjóra vita. Ég óska lesendum Hugar mikilla heilabrota! Skúli Pálsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.