Hugur - 01.01.1996, Page 116

Hugur - 01.01.1996, Page 116
114 Ritdórmr þær reginskyssur að framlag hans verði dautt og ómerkt. Gaarder rembist ekki við bókvitið eitt, hann hefur skrifað kennslubók sem varpar af sér leiðindaoki hefðbundinna kennslubóka. Veröld Sofflu^ * er fagnaðarefni og gleðjast ber yfrr velgengni hennar, sem er til marks um vaxandi byr heimspekinnar sjálfrar. Hreinn Pálsson Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hvar á maðurinn heima? Fimm kaflar í sögu stj ómmálakenninga Hið íslenska bókmenntafélag, 1994. 263 bls. Markmið höfundar í þessari bók er að greina og gagnrýna fimm höfuðrit stjórnmálaheimspekinnar: Ríkið eftir Platón, Furstann eftir Machiavelli, Ritgerð um ríkisvald eftir John Locke, Kommúnistaávarpið eftir Marx og Engels og Frelsið eftir John Stuart Mill. Það er mikill kostur, eins og höfundur víkur að í stuttum inngangi, að öll þessi rit eru til í íslenskri þýðingu. Bók sem þessi er því til þess fallin að ýta undir fræðilega umræðu um sögu og þróun stjómmálaheimspekinnar á íslensku - og ber að fagna því framtaki. Einnig er ánægjulegt að sjá fræðimann sem jafnframt er mjög virkur þátttakandi í daglegum stjómmálaþrætum af margvíslegu tagi gera tilraun til að tengja saman söguna og þau mál sem brenna á samtíðarmönnum hans. Þessi bók er ekki heildstætt rit í þeim skilningi að það hafi verið samið sem ein heild. Hún er sama marki brennd og nær öll íslensk heimspeki- útgáfu síðustu árin; heildstæð verk eru fá, en greinasöfnin því fleiri að ótöldum þýðingum, sem auðvitað eru hin mestu þarfaverk. Hvað veldur, tiltölulega ungur aldur flestra fræðimanna á þessu sviði, bág kjör þeirra, eða skortur á þeirri ögun sem stærri fræðilegar úttektir krefjast, skal ósagt látið - en vonandi stendur þetta allt til bóta. 21 Nýlega sá ég á Intemetinu að til stendur að klæða Soffíu og veröld hennar í margmiðlunarbúning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.