Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 119

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 119
Ritdómar 117 Það má hugsanlega ganga lengra í að túlka hvað vakir fyrir Hannesi með umfjöllun sinni, með því að benda á að sú spuming virðist búa að baki sérhverri greiningu og gagnrýni sem fram er sett, hver hlutur ríkisins eigi að vera í lífi og samfélagi þegnanna. Þetta þarf ekki að koma á óvart þeim sem þekkja til annarra skrifa Hannesar og er raunar ein af lykilspumingum stjómmálaheimspekinnar á sérhverjum tíma. Þannig hefði kannski verið eðlilegri titill á bókina „Hvert er hlutverk rQcisins?" Hlutur ríkisins í stjómspeki Platóns er mikill eins og kunnugt er og meiri en Hannesi líkar. Tvennt er þó enn meiri löstur á kenningu hans, að mati Hannesar, og það er hugmyndin um afnám séreignaréttarins (hjá tveimur efri stéttum ríkisins) og kenning Platóns um vitringaveldi. Frá sjónarhóli þeirra sem telja að bæði hugmyndum og hagsmunum sé best borgið í samkeppni á markaði er einkaeign forsenda skikkanlegs mannlegst skipulags og takmörkuð þekking og þröngt sjónarhom allra grundvallar- sannindi um mannlegan vemleika. En þótt Hannes geti að sjálfsögðu um þau fjölskydutengsl sem menn hafa þóst merkja milli kenninga Platóns og allra þekktra einræðisherra á síðustu öldum, þá hefur hann þó nokkra samúð með gagnrýni Platóns á lýðræði - þ.e. á óheft lýðræði allra (eða allra karlkynsborgara) eins og það var tíðkað á hans tíma. Verður það Hannesi tilefni til fyrstu umræðu um eðli fulltrúalýðræðis og kosti þess fram yfir önnur stjómarform (bls. 37—41). Sú umræða er síðan tekin upp aftur í öllum hinum köflunum þar sem kostir fulltrúalýðræðis og rökin fyrir því eru borin saman við þá kenningu sem verið er að ræða hverju sinni. Helsta gagnrýni Hannesar á Platón er ekki ný af nálinni og mjög í anda þess sem margir meðmælendur fulltrúalýðræðis hafa haldið fram, en þannig sett fram að það er erfitt annað en fallast á hana - sérstaklega þegar eitt höfuðskáld okkar á þessari öld, Steinn Steinarr, er kallað til vitnis: Minn herra léði mér fulltingi sannleikans, hins hreina, djúpa, eilífa sannleika sem ég þó aðeins skynja til hálfs. eða slæmar, hókstaflegar eða frjálslegar og jafnvel koma með beina gagnrýni á hugtakaþýðingar ef ástæða væri til (eins og raunar kemur fyrir). Þess í stað virðist sem höfundur noti athugasemdir til að lofta út persónulegum pirringi, en sjái enga ástæðu til að geta þess sem vel er gert, eða fjalla um þýðingarnar af yfirvegun og samkvæmni. Tilviljanakennd og ómarkviss umfjöllun rýrir gildi bókarinnar að þessu leyti og tiltrú lesenda á fræðileg heilindi höfúndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.