Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 66

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 66
64 Henry Alexander Henrysson næsta kafla og svo koll af kolli þangað til Símon leggur fram nokkuð heildstæða mynd í seinasta kaflanum. í öðru lagi er svo hver kafli jafn skipulega upp byggður þannig að hann hefst á nokkrum orðum um hvað hann mun fjalla um, þar næst koma rök og að síðustu kemur ein málsgrein þar sem Símon gerir grein fyrir niðurstöðum kaflans. n í formálanum nefnir Símon að nú séu meira en tvöþúsund ár liðin síðan fyrsti fagurfræðingur Vesturlanda, Platón, varpaði fram spurningunni um í hveiju fegurðin væri fólgin. Það verður svo nokkurs konar leiðarstef í gegnum List og fegurð, að spurningunni hefur aldrei verið svarað á fullnægjandi hátt, en Símon margítrekar að þótt ekki hafi tekist að svara spumingunni endanlega, þá séu þó mörg svör til, sem hægt sé að taka afstöðu til, og skoða gagnrýnum augum. Þeim skiptir Símon í tvo hefðbundna flokka. Annars vegar haldi fagurfræðingar því fram að fegurðin sé fólgin í sérstöku formi eða sambandi einstakra hluta við heildina eða í hlutlægu samræmi. Og hins vegar haldi aðrir fram líkri skoðun og Platón, að okkur þyki þeir hlutir fagrir sem við getum skynjað sálarlíf okkar í eða finnum í tjáningu tilfmninga okkar. Símon er svo sem ekkert að láta lesandann velkjast í vafa um að hann fylgir síðamefnda sjónarmiðinu. Hann segir tjáningarstefnuna í lfleri mynd og Benedetto Croce og fleiri af hans skóla hafa haldið fram skýra best fegurðarreynslu mannsins. En hann ítrekar að nokkrum spumingum sé ósvarað, s.s. þeim hvert samband okkar er við hlutina sem fegurðin birtist í og hvers eðlis fegurðartjáningin er. List ogfeg- urð er þannig tilraun Símonar til þess að útskýra grunn þess kerfis sem hann aðhyllist innan fagurfræðinnar. Hvað er fagurfrœði? í fyrsta kafla spyr Símon: „Hvað er fagurfræði?" Þar drepur hann raunar á flest þau atriði sem koma svo fyrir í framhaldi bókarinnar. Fyrst skilgreinir hann viðfangsefni hennar sem er samkvæmt honum öll fegurðarreynsla manna, bæði náttúrufegurð og listfegurð, en það hefur einmitt verið bitbein margra fagurfræðinga hvort þeir eigi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.