Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 125

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 125
Skýrslur Skýrslur stjómar Félags áhugamanna um heimspeki 18. starfsár (1993-1994) Eftir aðalfund 1993 var stjórn félagsins þannig skipuð: Gunnar Harðarson, formaður, Ágúst Hjörtur Ingþórsson, ritari, Salvör Nordal, gjaldkeri, Ólafur Páll Jónsson, meðstjórnandi, Dýrleif Dögg Bjamadóttir, varamaður. Úr fyri stjóm gengu Björn Þorsteinsson ritari og Guðrún C. Emilsdóttir meðstjómandi. Tíu opinberir fyrirlestrar voru haldnir á vegum félagsins starfsárið 1993-1994. 10. júlí 1993 flutti Maurice de Candillac, prófessor emeritus við Parísaráskóla fyrirlesturinn „L'Éthique d'Abélard“ sem fjallaði um siðfræði franska miðaldaheimspekingsins Pierre Abélard. 17. nóvember flutti Þorsteinn Gylfason fyrirlestur er nefndist „Skólar“ og var hann haldinn á Selfossi í samvinnu við fræðslustjóra og Fjölbrautaskóla Suðurlands. 27. nóvember 1993 flutti Halldór Guð- jónsson fyrirlestur sem hann nefndi „í anda Hegels". 18. desember 1993 hélt Ingi Sigurðsson fyrirlestur sem nefndist „Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensens". Áætlaður fyrirlestur í janúar 1994 féll niður en 20. febrúar 1994 flutti Kristján Kristjánsson fyrirlestur um „Menntun" og var hann einnig haldinn á Selfossi. 19. mars 1994 hélt Clarence E. Glad fyrirlesturinn „Klemens frá Alexandríu og sjálf- stjómarsiðfræðin gríska“. 9. apríl 1994 flutti Nicholas Denyer frá Cambridge fyrirlesturinn „Diogenes the Dog“. 30. apríl hélt Björn Þorsteinsson fyrilesturinn „Sérstæð tign heimspekinnar“. 14. maí hélt Per Ariansen, lektor við Óslóarháskóla, fyrirlestur um umhverfis- heimspeki er nefndist „Values and the Environment". Og 28. maí 1994 var fyrirlestur Ólafs Páls Jónssonar, „Um frumspeki Aristótelesar“. í maí kom út tímarit félagsins, Hugur, 6. ár, 1993-1994, ritstjóri var Ágúst Hjörtur Ingþórsson. Hugur var að þessu sinni helgaður stjómmálaheimspeki. Auk formála ritstjóra vom í ritinu greinar um það efni eftir Wayne Norman, Sigríði Þorgeirsdóttur, Jóhann Pál Ámason og Þorstein Gylfason. Auk þess grein eftir Mikael M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.