Hugur - 01.01.1997, Side 38

Hugur - 01.01.1997, Side 38
HUGUR 9. ÁR, 1997 s. 36-49 Vilhjálmur Ámason Leikreglur og lífsgildi* 1. Siðfrœöin tilforna: Farsældarhugmyndin Til forna leituðu menn einkum svara við tveimur spumingum er lúta að samskiptum manna og lífemi: Hvers konar lífi er bezt að lifa? Hvers konar manneskja er bezt að vera? Svörin sem þessir spekingar gáfu við fyrri spurningunni fólu í sér tilraunir til að lýsa því sem á grísku máli nefndist evdaímónía og hefur verið kallað farsæld eða vel- farnaður á íslenzku.1 Svörin við síðari spurningunni drógu upp mynd af hinum farsæla manni, evdaímoni, sem hefur tileinkað sér það sem þarf til að famast vel í lífínu. Svörin við þessum tveimur spumingum eru því samofin. í báðum tilvikum hnitast þau um þá eiginleika sem prýða góða menn og við nefnum yfirleitt mannkosti eða dygðir. Höfuðskilyrði farsældarinnar er dygðugt lfferni og þess vegna er það eftirsóknarverðast í lífinu að leggja rækt við mannkosti sína. Og þótt hinir fornu siðspekingar væm ekki einróma um farsældina, þá var furðu mikið sammæli með þeim um þær dygðir sem væm þýðingar- mestar: Vizka, hugrekki, hófsemi og réttsýni voru hinar fjórar höfuð- dygðir sem þeir töldu tryggja mönnum lífshamingju. Að baki þessum lífsrannsóknum lágu frumspekilegar kenningar um mannlegt eðli og um náttúrulegan tilgang mannlífsins. í samræmi við þessar hug- myndir töldu þeir að tiltekin breytni og ákveðinn lífsmáti væri mönnum eðlilegur: Það væri hægt að lýsa því með jafnöruggum hætti hvað prýddi góða manneskju og við teljum að lýsa megi einkennum góðs múrara eða knattspymumanns. Það einkenndi því * Innsetningarfyrirlestur fluttur í Hátíðasal Háskóla íslands 29. nóvember 1997. Fyrri drög voru kynnt á Hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar: Milli himins og jarðar. Maður og Guð í hnotskum mannvísinda. Háskóla fslands, 17.-18. október 1996; á morgunfundi Siðfræðistofnunar, 5. nóvember 1996 og á þingi Dómarafélags fslands og Lögmannafélags fslands á Þingvöllum, 6. júní 1997. Erindið birtist líka í nýrri bók höfundar Broddflugum. Siðferðilegar ádeilur og samfélagsgagnrýni (Háskólaútgáfan og Siðfræðistofnun 1997), s. 194-204. 1 Sjá nánar ritgerð mína „Fomgrísk siðfræði," Grikkland ár og síð, ritstj. Sigurður A. Magnússon o.fl. (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1991), s. 81-107.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.