Hugur - 01.01.1997, Page 51

Hugur - 01.01.1997, Page 51
HUGUR Leikreglur og lífsgildi 49 gildismat. Þar með er ég alls ekki að draga úr þýðingu mannkosta og lífsgilda fyrir mannlífið og siðferðið. Öðru nær: Ég hef fært að því rök að sum þeirra séu nauðsynlegar forsendur þess að hægt sé að móta og virða sanngjamar leikreglur. Þau grunngildi ber að greina skýrt frá öðrum lífsgildum sem móta líf fólks og hugsunarhátt. Mér virðist að aðrir aðilar séu betur í stakk búnir til að efla þá þætti en heimspeki- legir siðfræðingar. Til dæmis er það ein sameiginleg meginskylda trúar og lista að vekja okkur til umhugsunar um þau verðmæti sem auðga líf okkar. Bæði listin og trúin hafa leiðir til að ræða merkingar- bært og innihaldsríkt líf fyrir einstaklinginn, en siðfræðinni nægir að hann taki sanngjarnt tillit til annarra. Svo lengi sem hann gerir það ætti siðfræðin að láta sér það í léttu rúmi liggja þótt hann lifi tilgangssnauðu lífi. (Þetta er sambærilegt við það að lögfræðin lætur sig litlu skipta hvemig menn lifa svo lengi sem þeir brjóta ekki lög.) Framlag bæði listar og trúar bliknar þó í samanburði við þýðingu uppeldis í þessu tilliti. Það er í uppeldinu sem bæði mannkostir og lífsviðhorf mótast og í því efni kemur siðfræðin of seint á vettvang. Þegar einstaklingurinn síðar meir - og það ætla ég að vona að hver maður geri - veltir fyrir sér spumingum hinna fomu spekinga, „Hvers konar lífi er bezt að lifa? Hvers konar manneskja er bezt að vera?“, held ég að samræður við vini, ráðgjafa, Guð, sálusorgara og bókmenntatexta muni reynast honum drýgra veganesti og vinnulag en siðferðileg rökræða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.