Hugur - 01.01.1997, Síða 53

Hugur - 01.01.1997, Síða 53
HUGUR Samrœðusiðfrœði Jiirgens Habermas 51 skynsemishugtaki sem væri nógu víðtækt til þess að leysa þverstæð- urnar í arfleifð eldri kynslóðar Frankfúrtarskólans.2 Samræðusiðfræð- in sækir þannig bæði til engilsaxneskrar heimspekihefðar og megin- landsheimspeki og er til vitnis um ögrandi samskipti þeirra í milli.3 Hún styðst m.a. við hugmyndir siðfræðinga eins og Marcus Singer, Alans Gewirth, Kurts Baier, R. M. Hare og Stephens Toulmin, um siðferðilegar rökræður og alhæfingar í siðfræði.4 Af siðfræðikenn- ingum sem upprunnar eru í hinum engilsaxneska heimi hafa réttlætis- kenning Johns Rawls og siðferðisþroskasálfræði Lawrence Kohlberg haft mest áhrif á Habermas og Apel. Hugmyndina að samræðusiðfræði má rekja til kenninga um sjálf- ræði og „þjóðfélagssáttmálann" eins og þær hafa verið útfærðar í skrifum Johns Locke, Jeans-Jacques Rousseau og ekki síst Immanuels Kant. Að mati þessara höfunda eru stofnanir og reglur samfélagsins því aðeins réttmætar að einstaklingar geti eða myndu ljá þeim sam- þykki sitt af fúsum og frjálsum vilja eftir að hafa tekið þátt í einhvers konar rökræðu. Apel notar hugtakið „fyrirmyndar samræðufélag“ (die ideale Kommunikationsgemeinschaft) um slíkar rökræður en Haber- mas kallar þær samræður (practical discourses). Apel og Habermas eru sammála um, að eins og staða siðfræðinnar er í dag, séu siðferði- legar alhæfingar í anda hins skilyrðislausa skylduboðs Kants einungis mögulegar í ljósi rökræðna af þessu tagi. Með orðum Seylu Benhabib: í stað þess að spyrja hvaða viðmið um hegðun einstaklingur gæti eða myndi vilja að gilti fyrir alla, án þess að lenda í mótsögn við sjálfan sig, er spurt: hvaða viðmið eða stofnanir myndu meðlimir fyrirmyndar samræðufélags eða raunverulegs fallast á að stæðu fyrir sameiginlega hagsmuni þeirra eftir þátttöku í vissri tegund rökræðu eða samræðna?5 2 Sjá R. Roderick, Habermas and the Foundations ofCritical Theory (New York: St. Martin’s, 1986). 3 Sjá t.a.m. K. Baynes, „The Liberal/Communitarian Controversy and Communicative Ethics," í Philosophy and Social Criticism, 14 (1988), s. 293-313. 4 Tilvísanir í verk þeirra er að finna aftanmáls f „Discourse Ethics,“ s. 109-115. 5 S. Benhabib, „In the Shadow of Aristotle and Hegel: Communicative Ethics and Current Controversies in Practical Philosophy,“ í Situating the Self. Gender, Community and Postmodernism in Contemporary Ethics (Cambridge: Polity Press, 1992), s. 24.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.