Hugur - 01.01.1997, Síða 66

Hugur - 01.01.1997, Síða 66
64 Stefán Erlendsson HUGUR dulin sem hún kann að vera.“44 Þar ríkir áhrifamáttur hinna bestu raka einn, ofar hverri kröfu. Loks verður niðurstaða samræðunnar að uppfylla viss formskilyrði: Hún verður að vera vel rökstudd, þ.e. fengin með því að nota einhvers konar reglu (s.s. ályktunarreglu) og studd frekari gögnum sem varpa ljósi á viðfangsefnið (s.s. lýsingu á aðstæðum eða hugsanlegum afleiðingum sem búast má við að tiltekið viðmið geti haft í för með sér, væri það almennt virt)45 Til samans lýsa rökræðureglurnar þeim forsendum sem þáttakendur í samræðu verða að ganga út frá ef þeir eiga að geta litið svo á að sam- komulag sem þeir gera sín í milli (ef samkomulag næst á annað borð) sé skynsamlega undirbyggt. Habermas talar (stundum) um ákjósan- legar samræðuaðstæður eða „fyrirmyndarmálþing" (ideal speech situ- ation) - þar sem á að vera hægt að komast að skynsamlegu samkomu- lagi - í þessu sambandi46 En hver er nákvæmlega staða rökræðu- reglnanna/fyrirmyndarmálþingsins? Þátttakendur hljóta að gera ráð fyrir að reglunum sé fylgt á fullnægjandi hátt en geta samt aldrei verið vissir um að svo hafi verið í reynd þegar samkomulag er gert. Við vitum með öðrum orðum aldrei fyrir víst hvort samþykki okkar er í rauninni skynsamlegt; það er einfaldlega ekki í mannlegu valdi að öðlast fullvissu um slíkt. Reglumar hafa þannig þá sérkennilegu stöðu að vera í senn „staðlaus fyrirmynd" (counterfactual ideal) - samræðan gengur fyrir sig eins og þær giltu - og raunvemlega virkar í samræðu - þ.e. undirstaða allrar rökræðu sem samræður okkar taka meira eða minna mið af og því órjúfanlegur hluti af stofnunum samfélagsins. Við gemm ráð fyrir slíkum forsendum í samræðum okkar hvar og hvenær sem er að svo miklu leyti sem við emm móttækileg fyrir upplýsingum sem skipta máli, hlustum á þá sem eiga í hlut og látum 44 „Discourse Ethics,“ s. 89. 45 Habermas byggir hér á rökræðukenningu Stephens Toulmin í The Uses of Argument (Cambridge: Cambridge University Press, 1964), sérstakl. s. 94-145. Sjá „Wahrheitstheorien,“ s. 159-174, og J. Habermas, The Theory of Communicative Action. Volume One: Reason and the Rationalization ofSociety, þýð. T. McCarthy (Boston: Beacon Press, 1984), s. 22-42. 46 í ágætri grein, „Mannúðarmálfræðin: Kenningar Habermas og Apels um boðskipti," í Lesbók Morgunblaðsins, 1. og 8. mars 1997, notar Stefán Snævarr orðið „kjörræðustaða" fyrir það sem hér er kallað fyrirmyndarmálþing og er fengið úr þýðingu Stefáns Jóns Hafstein á grein eftir N. Gamham, „Fjölmiðlamir og „almenningur“,“ sem birtist x Tímariti Máls og menningar, 1 (1987), s. 44-62.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.