Hugur - 01.01.1997, Side 76

Hugur - 01.01.1997, Side 76
74 Stefán Erlendsson HUGUR breytni, öfugt við þá skoðun Hegels að við mat á siðferðisgildi athafna eigi hlutlægt framlag þeirra til þroskagöngu „hins hlutlæga Anda“ að ganga fyrir „sérteknum einstaklingsréttindum.“ í samræðusiðfræði, aftur á móti, víkur hin sjálfsverulega ætlun samkvæmt kenningu Kants fyrir þeim sameiginlega vilja sem mótast við þátttöku í samræðum. Þessi afstaða er ein skýringin á því að lengi vel skorti Habermas (sérstaka) kenningu um stjómmál og hefur jafnvel átt í erfiðleikum við að útfæra slíka kenningu, sem er vandamál sem hann á sameigin- legt með Kant.78 En Habermas hefur nú ráðið (nokkra) bót á því með bók sinni Faktizitdt und Geltung.19 Aðrir tveir meginkostir við samræðusiðfræði Habermas era til- brigði við hegelsk stef. Þegar Habermas heldur því fram að það sé aðeins í „sérteknum" skilningi sem við getum valið um það hvort við tökum þátt í skynsamlegum rökræðum eða stöndum utan þeirra, vegna þess að hvorki einstaklingur né samfélag fái staðist án samskipta sem miða að gagnkvæmum skilningi eða samkomulagi, talar hann heg- elskri tungu. í þessu samhengi þýðir „sértekinn“ fáránlegur eða merk- ingarlaus, eins og fyrir Hegel, vegna þess að eitthvað hefur verið rofið frá heildinni á gerræðislegan hátt.80 Að síðustu, lfkt og Hegel, skilur Habermas ekki tilurð (A) frá hinu sögulega þróunarferli sem hefur leitt til vestrænna nútímahátta þrátt fyrir að þetta lögmál sé hugsað sem þversögulegur mælikvarði eins og hið skilyrðislausa skylduboð Kants og rökræðureglurnar sem liggja (A) til grundvallar eru það einnig. í stað hinnar „föstu“ algildishyggju kantískrar siðfræði kemur sjónarhorn sem tekur tillit til sögulegra breytinga án þess að kröfunni um algildi sé hafnað.81 78 Af fyrri verkum Habermas er helst fjallað um stjómmál í Legitimation Crisis og The Structural Transformation ofthe Public Sphere. An Inquiry into a Category of Bourgeois Society, þýð. T. Burger með F. Lawrence (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1989). 79 Between Facts and Norms, sérstakl. kaflar VII og VIII. Sjá einnig J. Habermas, Die Einbeziehung des Anderen (Frankfurt: Suhrkamp, 1996). 80 „Discourse Ethics," s. 102. 81 Sjá umfjöllun Habermas í „Morality and Ethical Life,“ s. 203-209. Sjá einnig D. Rasmussen, Reading Habermas (Cambridge, Mass.: Basil Blackwell, 1990), s. 56- 58.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.