Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 114

Hugur - 01.01.1997, Qupperneq 114
112 Jóhann Björnsson HUGUR að skammast sín. Þannig hefur einhver annar áhrif á hegðun okkar og líðan. Tengsl okkar við annað fólk hefur einnig allt að segja hvað varðar kynferðislega ástríðu að mati Sartres. Um það má að vísu deila hvort kynferðisleg ástríða tilheyri fyrst og fremst kynfærum okkar og ákveðnum svæðum á líkama okkar eða hvort hér sé fyrst og fremst um grundvallartengsl og afstöðu til annars fólks að ræða. Sartre hall- ast að seinni kostinum og segir um þann fyrri að líffræðilegar stað- reyndir leiki þama ákveðið hlutverk en það hlutverk sé aðeins minni- háttar. Öll mannleg samskipti eru að vissu marki kynferðisleg að mati Sartres og skiptir þá engu hvort um er að ræða stæltan íþróttakappa eða gelding. í hvom tilviki fyrir sig þarf ekki að vera að viðkomandi missi alla kynferðislega löngun. Það er því fyrst og fremst vegna mannlegra samskipta, vegna þess að við lifum í samfélagi með öðram, að kynferðisleg ástríða er eins og hún er. Þar að auki mætti gjaman spyrja þá, sem hallast að því viðhorfi að kynferðisleg ástríða eigi upphaf sitt og endi í líffræðinni og líffræðilegum ferlum, hvers vegna við leitumst við að eiga kynferðisleg samskipti við aðra þegar við gætum allt eins hjálpað okkur sjálf. Hér er því ekki alveg um sama hlutinn að ræða. Það er munur á því að hjálpa sér sjálfur og að leggjast með öðram rétt eins og það er munur á að tala við sjálfan sig og tala við aðra. III Hvemig birtist kynferðisleg ástríða? Kynferðisleg ástríða kemur á vissan hátt aftan að manni, ef svo má að orði komast. Hún birtist í ákveðnum vitundarhætti sem kemur fram án þess að maður hafi sérstaklega ætlað honum að koma fram og segir Sartre að hér sé um ákveðna vitund að ræða sem sé trufluð. Maður er truflaður í dagsins önn af kynferðislegri ástríðu. Hún orkar á líkama okkar á sérstakan hátt bæði sem löngun og á sama tíma sem truflun og er þar af leið- andi lamandi. Menn verða lamaðir af þrá. Kynferðisleg ástríða er ólrk öðrum hvötum eins og t.d. hungri. Hungrið gegnsýrir mann ekki á sama hátt og kynferðisleg ástríða. Ef ég er svangur þá get ég frestað hungurtilfinningunni að vissu marki. Ég get frekar aðskilið sjálfan mig frá hungrinu, sem ég get ekki þegar um kynferðislega ástríðu er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.