Hugur - 01.01.1997, Síða 128

Hugur - 01.01.1997, Síða 128
126 Ritfregnir HUGUR Bertrand Russell: Að höndla hamingjuna, þýð. Skúli Pálsson. Reykjavík: Sóley ehf., 1997. 220 bls. Allir geta orðið hamingjusamir, segir Bertrand Russell. Hann gagnrýnir hugsunarhátt nútímans og greinir þau öfl sem vinna gegn hamingjunni. Af skarpskyggni á mannlegt eðli bendir hann svo á leiðir til að móta hamingjuríkt líf í tæknisamfélagi. Höfundurinn er meðal merkustu heimspekinga 20. aldar, snjall rithöfundur og hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1950. Kristján Kristjánsson: Af tvennu illu. Reykjavík: Mál og menning, 1997.328 bls. Þetta er safn ritgerða um fjölbreytt efni: siðferði, stjórnmál, heilbrigðismál, menntun og listir. Höfundur er skeleggur og skorinorður og skrifar til að hreyfa við lesendum sínum, leikum ekki síður en lærðum. Bókin byggir að mestu á fræðilegum heimspekigrunni, en höfðar ekki síður til breiðs lesenda- hóps með áhuga á heimspeki, siðfræði og stjórnmálum. Adam Smith: Auðlegð þjóðanna, þýð. Þórbergur Þórsson. Reykjavík: Bókafélagið, 1997.384 bls. Auðlegð þjóðanna sem fyrst kom út í Lundúnum árið 1776 er eitt áhrifamesta ritverk allra tíma. Það er margt í senn, skuggsjá átjándu aldar, barátturit fyrir verslunarfrelsi og heimspekileg hugleiðing um samfélag manna. Það er læsi- legt rit og fróðlegt, enda er Adam Smith, sem oft hefur verið nefndur faðir hagfræðinnar, afbragðs rithöfundur. Vilhjálmur Árnason: Broddflugur. Reykjavík: Háskólaútgáfan - Siðfræðistofnun, 1997. 350 bls. Hér er um að ræða greinasafn sem Geir Sigurðsson ritstýrir, en það hefur að geyma ýmsar greinar, bæði gamlar og nýjar, sem veita okkur innsýn í þankagang Vilhjálms Árnasonar. Vilhjálmur er að góðu kunnur í bókaheim- inum og er skemmst að minnast bókar hans Siðfrœði lífs og dauða sem vakti gríðarlega athygli. Hér blandast saman siðferðilegar ádeilur og samfélags- gagnrýni í vandaðri bók. Andri S. Bjömsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson (ritstj.): Er vit í vísindum? Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1996. 175 bls. Ritgerðasafn byggt á samnefndri fyrirlestraröð sem hlaut fádæma góðar undir- tektir. Höfundar koma úr ólíkum fræðigreinum og fjalla um þessa áleitnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.