Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 44

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 44
202 BÚNAÐARRIT Gerðin súr. En því er nú ver og miður; gerðin lætur hér sjaldan staðar numið. Og þvi lengur •sem hún heldur áfram og efnin leysast sundur, því meiri eru skemdirnar og efnatjónið. Það myndast súrhey. Mjólkursýru- Nú koma margskonar gerlar til sögunnar, gerðin. sem nóg er af í heyinu. Og er þá bezt að halda áfram með þrúgusykurinn. Gerlar þessir skifta t. d. einni sameind af þrúgusykri (C 6H 12 Os) í 2 sameindir mjólkursýru (2 C 3 H o Os). Mjólkursýruna þekkja allir: súr mjólk, súrt skyr, sýrður rjómi, til þess að gera smjörið bragðhreinna og meira, súrdeig, brauðgerð, ostagerð, brennivínsgerð og ótal margt fleira. Mjólkursýrugerlarnir virðast geta lifað án súrefnis. Lifa þeir þá á þeirri orku, sem frjáls verður þegar þrúgu- sykurinn skiftist í mjólkursýru (0,19 H. E. fyrir hvert 1 gr. þrúgusykur). Bezt starfa þeir við 32—38° C., en drepast við 70° hita. Þeim fer líkt og öðrum gerlum, að þeirra eigin framleiðsla (mjólkursýran) drepur þá. Yerkið iíf- lætur en lofar ekki meistarann. Er það venjulega þegar mjólkursýran er orðin 0.8—0.9°/o. Meiri getur hún því ekki orðið, nema sýran sé mettuð með t. d. kolsúru kalki. (Mjólk hleypur við venjulegan hita, þegar komin er 0.6—0.7°/o mjólkursýra). Auk þess sem mjólkur- sýran er auðmelt og nærandi, telur Metchnikoff gerlana, sem í henni lifa, vörn gegn of mikilli gerð og rotnun í meltingarfærunum, er styttir líf og heilsu okkar. Varist ofát, en elclci slcyrát. Á sama hátt ættu mjólkursýru- gerlarnir að verja ofmikilli gerð í votheyinu. Vínnnrtagerö. Ekki ósjaldan leggur ilmandi vínlykt af votheyinu. Svo við höldum okkur við sylcunnn, breytist hann í vínanda oy lcolsýru [C 0 H12 06 = 2 CO2 (kolsýra) -|- 2 C 2 H s OH (vínandi)]. Auk hinna alþektu gersveppaoggerðkveikja, sem þeim fylgir (Zymase)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.