Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 49

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 49
BÚNAÐARRIT 207 Næsta ár bjó eg til súrhey úr há ab mestu. Fór eg eins að. Hafði hest og strák til þess að troða jafnóðum og látið var í tóftina. Háin hafði staðið, sumt af henni, all-lengi í föngum, og var farin að skemmast, þegar inn var látin, en annars var hún mestöll mjög blaut. Um veturinn, þegar farið var að taka af henni, var megn fýla, rotnunar-fýla, af henni, og vildu gripir illa éta hana þannig beint úr tóftinni. Var hún þá látin liggja í sólar- hring upprifin; rauk þá af henni fýlan, en brennivíns- angan kom í staðinn, og át.u skepnur hana mætavel. Annars var háin græn og óskemd að sjá. Eg tel víst, að fýlan, sem kom af rotnun köfnunar- efnissambanda, hafl mest komið af því, að háin var skemd orðin, áöur en hún var látin í tóftina. Hiti í súrheyi. Ekki datt mór annað í hug, en hitna mundi í blautri hánni, þó ekki hefði hitnað í út- heyinu árið áður. Beið eg því í fleiri daga effir hitan- um og lét ekki á fargið. Eftir nær því 3 vikur að byrjað var að láta i tóftina, var þó fargið látið á. Var þá 18— 20° hiti á C. út við veggi, en 29° í miðju. Meiri varð ekki hitinn, af því vel hafði verið troðið saman, og í súrlieyi er bezt að liitinn sé sem minstur. Sbr. gerðina. Aðferðin er þá þessi: Gryfjuveggir loftþéttir, lóðréttir og vel sléttir. Ileyið látið nýslegið með fullum vökvaþrýsting beint í tóftina, það grófgerðasta neðst. Lakara hey út við veggi og ofan á. Sé heyið farið að þorna, er bætt í vatni, svo vel blotni. Heyið vandlega riflð sundur og jafnt dreift yfir alla tóftina. Alstaðar vel troðið, þó einkum út við veggi. Gryfjan fylt á sem styztum tíma, helzt ekki meira en vikutíma. Farg látið strax á eftir þörfum (sjá síðar). Sœthey. Ekki líkaði mér þessi súrheysgerð, og ákvað eg þá að reyna aðra aðferð, er enskur bóndi, Mr. Fry, fyrstur gerði og nefndi sætheysgerð. Hana hefl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.