Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 75
BÚNAÐARRIT 233 lækkar aftur í verði. Landið má ekki vera án korn- forðabúra á einhvern hátt, a. m. k. meðan heyásetnings- málið er ekki lengra á veg komið hjá okkur en enn er orðið, og jafnvel hvort sem er — líka til bjargar fyrir mcnn í ísaárum. Hefir það sést í vor, hversu mikilsvert það var, að landið átti nokkurt korn, sem senda mátti þangað, sem brýnust var þörfin. Hvernig hefði farið, ef ís hefði verið fyrir landi ? Félagatal. Nýir félagar árið sem leið voru 74, og það sem af er þessu ári 45. Félagatalan alls er nú komin eitthvað á 14. hundraðið. Jón H. Þorbergsson fjárræktarmaður hélt fyrirlestur um fjárdauðann 1914. Þá var borin upp og samþykt með samhljóða at- kvæðum svolátandi tillaga: „Fundurinn skorar á landsstjórnina að gera það sem auðið er til þess, að sém minst vand- ræði hljótist af því fyrir landið, ef útflutningur á saltkjöti til Norðurlanda verður algerlega stöðvaður og Englendingar vilja ekki ganga í kaupin. Ennfremur skorar fundurinn á landsstjórnina að láta þegar í stað rannsaka markaðshorfur í Englandi fyrir kælt og freðið kjöt og sauðfé héðan og gangast fyrir því, að tilraunir í þvi efni, að opna oss slíkan markað þar, verði byrjaðar þegar næsta haust". Tillagan var frá Eggert Briem, bónda í Viðey, en orðunum „og sauðfé" bætt inn í eftir tillögu Bjarnar hreppstjóra Bjarnarsonar í Grafarholti. Jón H. Þorbergsson vakti máls á nýbýlamálinu.. Áleit að hægt væri með styrk af almannafé að fjölga sjálfstáeðum býlum, án þess að með því væri mein gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.