Hlín - 01.01.1924, Síða 9

Hlín - 01.01.1924, Síða 9
Hlin 7 Mintist hún iítilsháttar lýðháskólahreyfingarinnar dönsku og sagði frá frískólum fyrir börn í Danmörku, er störf- uðu í líkum anda og lýðskólarnir, en voru gagnólíkir barnaskólum ríkisins. Lýsti hún heimili fyrirmyndar móð- ur og kennara, þar sem sameinað var einfalt líf og inni- leg trúrækni. Ennfremur talaði Kristbjörg Jónatansdóttir um ýmsa annmarka á núverandi skólafyrirkomulagi og tóku fleiri í sama streng, einkum að of lítil áhersla mundi lögð á verklegt nám, en börnum ofþyngt með bóknámi. Nauðsynleg betri samvinna milli kennara og heimila. Að loknum umræðum svohljóðandi tillaga samþykt: »Fundurinn æskir eindregið eftir því, að stjórn S. N. K. geri sitt ýtrasta til að fá skólastjóra Magnús Helga- son til að ferðast um á sambandssvæðinu tímanlega á næsta sumri og flytja fyrirlestra um uppeldismál.« Fundi frestað til næsta dags. Um kvöldið flutti Sigurlína Sigtryggsdóttir, Æsustöðum í Eyjafjarðarsýslu, ágætt erindi um líknarstarfsemi og fje- lagsskap. Priðjudag 24. júní var fundi haldið áfram. VIII. Garðyrkja: Framsögukona Kristbjörg Jónatans- dóttir. Virtist henni áhugi manna með að sækja sumar- námsskeið í Gróðrarstöð R. N. hafa dofnað frá því sem áður var. Óttaðist að ástæðan væri ef til vill sú, að árangur af ræktun heima í sveitum hefði brugðist vonum manna. Stakk hún upp á, að konur sameinuðu krafta sína til að vinna að því að rækta þá staði, þar sem skilyrði virtust best til slíks. Ýmsar konur töluðu í málinu og álitu ástæðuna ekki áhugaleysi, heldur erfiðari kringum- stæður yfirléitt. Svohljóðandi tillaga samþykt: »Fundurinn vill mælast til þess við Búnaðarfjelag íslands, að það beiti sjer meir en verið hefir fyrir því, að kartöflur verði ræktaðar á þeim stöðum sunnan- lands, sem hagkvæmastir eru, svo hægt sje að birgja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.