Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 21

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 21
Hlin 19 berklar koma upp á heimilum þeirra, og tryggja dvöl þeirra þar, þangað til búið' er að fjarlægja sjúklinginn og sótthreinsa heimilið. — Berklahættan er mest fyrir ung- börnin. Því er það, að nauðsyn rekur til, ef móðirin verður berklaveik, að fjarlægja barnið hið bráðasta. Pví verður ekki á móti mælt, að oss vantar tilfinnan- lega margt, sem æskilegt væri að eiga, og standa ætti í sambandi við hjálparstöðvar, en ættum við að bíða eftir því öllu, þá mættum við bíða lengi. Og víst er um það, að hjálparstöð eingöngu getur gert ómetanlegt gagn, svo framarlega sem áhugasamur læknir og vel ment hjúkrun- arkona eiga hlut að máli. Sökum þess að fátæktin og berklaveikin haldast oft í hendur, er ómissandi að hjálparstöð hafi nokkurt fje til umráða. — ^Hjer í Reykjavík eigum við það góðum mönnum að þakka, bæði stjórnarvöldum og einstakling- um, að Hjálparstöðin hefir sjeð sjer fært að styrkja þá sem erfiðast áttu með peningagjöfum, fatnaði, rúmstæð- um, rúmfötum, matvælum, mjólk og — lýsi, sem er sjer- staklega holt berklaveikum börnum. Stöðin lánar einnig hjúkrunargögn, hrákaglös o. fl. Starfssvið hjálparstöðva er: 1. Leitun að berklaveikum heimilum. 2. Heimsóknir og kynning á heimilum berklaveikra. 3. Fyrirbyggja, svo sem mögulegt er, sykingarhættu. 4. Efnaleg hjálp. 5. Upplýsingar og góð ráð til sjúklinga. Það er ósk mín, að þessi litla grein verði til þess að vekja ménn til umhugsunar, sem síðan leiði til fram- kvæmda um að koma upp hjálparstöðvum víðsvegar um land, þótt þær yrðu í smáum stíl. Ef einhver óskar eftir frekari upplýsingum um þetta efni, er jeg fús til að veita þær. Christophine Bjarnhjeðinsson. Laugavegi 11, Reykjavík, 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.